Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1980, Blaðsíða 45

Ægir - 01.01.1980, Blaðsíða 45
seiðanna frá einum stað til annars (13. mynd) var ekki eins breytileg og árið 1978, en þó athyglisverð. Karfaseiðin voru miklu minni á svæðum þar sem lítið var um þau, sérstaklega í miðju og austan- verðu Grænlandshafi. Hinsvegar voru þau miklu stærri meðfram A-Grænlandi. Þetta er vísbending um, að þau fáu karfaseiði sem fundust í miðju og austanverðu Grænlandshafi, séu frá seinna goti, en megnið af seiðunum við A-Grænland séu hinsvegar frá aðalgotinu. í þessum leiðangri var í fyrsta sinn gerð tilraun til að aðgreina karfaseiðin í Grænlandshafi og við A-Grænland eftir tegundum. Notuð var grein- ingaraðferð Vilhelmínu Vilhelmsdóttur (Magnús- son 1979). Samkvæmt þessu voru um 38,7% seið- anna karfi (S. marinus). Aðrar tegundir Að vanda fengust seiði fjölda annarra tegunda en þeirra er hér hafa verið nefndar, einkum á land- grunnssvæðum íslands og A-Grænlands. Kolmunni Kolmunnaseiði fengust nú á tveim stöðum við A-Grænland í fyrsta sinn svo vitað sé. Stærð seiðanna var frá 75-92 mm, og meðallengdin var 85,6 og 86,5 mm. Spærlingur Spærlingsseiði finnast yfirleitt á landgrunns- svæðinu S og V af landinu. Hlutur þeirra í seiða- aflanum er oftast heldur lítill nema á takmörkuðu svæði í Breiðafirði, þar sem aflinn getur farið yfir 100.000 spærlingsseiði á togmílu. Árið 1979fundust aðeins fáein seiði þarna og við S-land. Meðal- lengdin var 36,5 mm. Lýsa Lítið fannst einnig af lýsaseiðum og helst S og V af landinu. Mestur afli fékkst sunnanlands (56 lýsu- seiði á togmílu). CAPELIN 879 \\) • 1000 '////. iooo-ioooo fíjjiílílj 10.000-100000 64* 62* 9. Fjöldi og útbreiðsla loðnuseiða (fjöldi / togmílu). ÆGIR — 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.