Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1980, Blaðsíða 43

Ægir - 01.01.1980, Blaðsíða 43
(þ.e. 10.000 - 100.000 seiði á fermílu) svo og lóðninga má ætla að loðnuárgangurinn 1979 verið góður. Karfi Lóðningar á karfaseiðum voru óvenjuleg óreglu- legar. Á undanförnum árum var mest um þau í Grænlandshafi og á A-grænlenska landgrunninu. í ágúst hafa þau ávallt verið þéttust á þrem svæðum, þ.e. í miðju Grænlandshafi, á Dohrnbanka og á bönkunum við A-Grænland. í ár var útbreiðsla og fjöldi karfaseiða mjög frá- brugðin því sem verið hefur (11. mynd). Þannig voru nær engin seiði á stóru svæði í miðju Grænlandshafi, og víðast annars staðar fundust aðeins fá seiði. Tiltölulega mörg karfaseiði fengust aðeins á mjóu belti meðfram A-Grænlandi, en hvergi eins mikið og þekkt var úr leiðöngrum fyrri ára. Á íslenska hafsvæðinu fundust karfaseiði allt í kringum landið nema úti af A-landi. Þau voru dreifð eins og venjulega. Heildarfjöldi karfaseiða árið 1979 var sá lang- minnsti síðan seiðarannsóknir þessar hófust 1970, eða 1,3 xlO6 á fermílu. Minnsti fjöldi hingað til var árið 1976 (5,8 xlO6 á fermílu) og árið 1978 (6,5 x 106 á fermílu). Hvergi fundust svæði með meira en 100.000 seiðum á fermílu og svæði með 10.000 til 100.000 á fermílu voru mjög fá. Aðeins fundust tvö slík svæði á A-grænlenska landgrunninu. Það er álit okkar að tölur um fjölda karfaseiða árið 1979 séu ekki sambærilegar við tölur fyrri ára og er það vegna þess, hve seint var farið í leið- angurinn að þessu sinni. Það er greinilegt, að veru- legur hluti karfaseiðanna hafði leitað botns þegar í byrjun september. Þannig voru ýmsar botnlægar tegundir eins og t.d. lúða, þorskur og karfi, sem veiddar voru í botnvörpu við A-Grænland, með karfaseiði í mögum og sumsstaðar úttroðnar af þeim. Lengdardreifing karfaseiðanna við A-Grænland undirstrikar ennfremur þessa skoðun. Eins og á undanförnum árum, veiddist mis- munandi mikið eftir því hvort veitt var að nóttu ÆGIR — 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.