Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1980, Blaðsíða 41

Ægir - 01.01.1980, Blaðsíða 41
ýsuseiða var tiltölulega smár, má líta svo á að þessar lóðningar endurspegli fyrst og fremst dreifíngu og þá sérstaklega fjölda loðnuseiða. í Grænlandshafi og við A-Grænland gáfu lóðningarnar til kynna dreif- ingu og hve lítið var af karfaseiðum, en jafn- framt rek loðnuseiða vestur yfir Dohrnbanka- svæðið til A-Grænlands. Þorskur Útbreiðsla og fjöldi þorskseiða er sýnd á 6. mynd og heildarfjöldi þeirra í 1. töflu. 1. tafla. Fjöldi þorskseiða (x 10 ~6). A-Grænl./ fsland Dohrnbanki SA SV V N A Samt. 1.9 + 0.9 21.8 344.8 0.2 369.6 Heildarfjöldi þorskseiða (3 69,6 x 106) er nokkru lægri en meðaltal áranna 1970-1978. Að venju var mest um þau á hafsvæðinu fyrir norðan land, og í ár var raunar lítið af þorskseiðum annarsstaðar. Hluta seiðanna hefir rekið yfir Dohrnbankasvæðið til A-Grænlands. Lengdardreifing þorskseiðanna er sýnd á 7. mynd. Almennt voru þau mjög smá og að jafnaði 10-15 mm smærri en undanfarin ár. Aðeins vestast á útbreiðslusvæðinu (vestur af Horni) fundust þorskseiði af eðlilegri stærð miðað við þennan árstíma. Borið saman við undanfarin ár, var ástand seiðanna svo lélegt, að óttast er að það kunni að hafa óeðlilega háa dánartölu í för með sér. Aðeins einu sinni áður, þ.e. 1975, hefur meðallengd þorskseiða verið minni en 40 mm. Þó sýna afla- skýrslur, að nýliðun úr 1975-árganginum er í meðallagi. Með tilliti til þessa er hugsanlegt að 1979 árgangurinn komi betur út en seiðarann- sóknirnar árið 1979 benda til. Ýsa Lítið fannst af ýsuseiðum sunnan íslands. Mest var um þau við Vestfirði og vestanvert N-land. ÆGIR — 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.