Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1981, Qupperneq 14

Ægir - 01.07.1981, Qupperneq 14
röðuðu sér að nokkru eftir tungli. Hér er bara enn eitt dæmi um með hversu mikilli varúð verður að draga ályktanir. Margt að því sem slegið er upp sem allsannfærandi niðurstöðum um samhengi t.d. veðurfarsþátta við önnur náttúrufyrirbrigði er einmitt svona, að ekki eru tekin nægilega löng tímabil. Ég ætla þó að benda tunglsinnum á að þessi neikvæða niðurstaða athugunar minnar af- sannar ekki á neinn hátt áhrif tungls eða jafnvel annarra himinhnatta á illviðri, t.d. hefur ekki verið athugað hvort tegundir illviðra, t.d. útsynnings- veður fara eftir tungli og ekkert er hægt um það að segja fyrr en það hefur verið athugað. Næst liggur fyrir að athuga hvort árstíðamunur er á tíðni veðra af ýmsum áttum. Sú athugun er ekki komin nægilega langt til að hægt sé að tíunda hana hér. Þegar litið er á ofviðraskrána sést fljótlega að áraskipti eru ótrúleg. Aðeins eitt ár á tímabilinu er þó án illviðra eins og ég hef skilgreint þau hér, það er árið 1939. Siðustu ár 1977 til 1979 hafa einnig reynst fremur róleg. í ljós kemur einnig að vond þannig: 1. Ef 10 vindstig voru á a.m.k. einni veðurstöð einhvern dag, kallaði ég þann dag T-dag (tíu-vindstiga-dag). 2. Þegar myndin var gerð leit ég einungis á tímabilið 1. júlí 1950 til 30. júní 1976, sem eru 27 ár. 3. Ég taldi síðan hversu margir T-dagar féllu inn í hvert 5-daga bil. 4. Ég jafnaði nú dálítið út þannig að ég setti við 1. bil samanlagðan T-dag fjölda 73. bils, 1. bils og 2. bils. Við 2. bil ko"[ samanlagður fjöldi T-daga í 1., 2., og 3. bili og þannig áfram. Það er þetta sem efra línuritið sýnir. Ef við förum t.d. uppfrá 20 o lárétta ásnum, þar til við rekumst á efra línuritið og þaðan út á lóðrétta ásinn, rekumst við á tölu, sem er samanlagður fjöldi T-daSa í 19., 20. og 21. 5-daga tímabili ,,ársins“ á árunum 1950 til 1976. Neðra línuritið er byggt upp ásama hátt, nemahvað hérer átt við daga þarsem 10 vindstig hafa verið á a.m.k. 2 veðurstöðvW"■ Fjallað er um línuritin í texta. 366 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.