Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1981, Qupperneq 19

Ægir - 01.07.1981, Qupperneq 19
aðfararnótt 20. sept. og olli miklu V og SV veðri þá um morguninn og daginn, 34 fórust, flestir á sjó. Hús fuku o.s.frv. Annar olli miklum sköðum aðfararnótt hins 13. sept. 1906 og svo kom hinn þriðji að landinu aðfararnótt 24. sept. 1973, sem margir muna. Sennilega hafa engin verri veður °rðið í sept. öll þessi 81 ár, en veðrið 15. til 16. sept. 1936 virðist hafa verið svipað. Þá fórst franska hafrannsókaskipið Poruquoi pas? við Mýrar. Ekki hefur tekist að kenna fellibyl um það veður, en það var hins vegar greinilega af ættinni hættulegu sem ég lýsti hér áðan. Versta veðrið? En hvað er þá versta veður sem gert hefur á ís- landi frá 1920? Það er nú það. Ekkert þeirra sker sig sérstaklega úr sem verst og eins og ég hef áður bent á er erfitt að bera saman veður frá fyrstu ^rum tímabilsins og hinum síðari. Mjög mörg voðaveður hafa gengið yfir ísland og það verður alltaf talsvert einstaklingsbundið, hvaða veður er talið verst. Það veður sem ég mundi kalla verst, ef mér væri stillt upp við vegg og ég neyddur til að segja eitthvað, skall á að morgni 5. janúar 1952 með SA roki á S og V landi, síðdegis gekk vindur til SV og V og varð að fárviðri. Stormur eða meir var talinn á yfir 85% veðurstöðva á landinu og hefur aldrei verið stormur á jafnmörgum sama daginn, yfir helmingur taldi 10 vindstig eða meir og u.þ.b. fjórðungur taldi fárviðri eða 12 vindstig. Engin lægð hefur gert betur a.m.k. frá 1920 og etv. ekki á öldinni. Veðrið gekk nokkuð niður um nótt- ina, herti síðan aftur og stóð linnulítið í 3 sólar- hringa. Miklir skaðar urðu. Lokaorð. Veðurspár munu aldrei geta komið í veg fyrir tjón eða mannskaða af völdum ofviðra, hins vegar er ekki nokkur vafi á því að veðurspár hafa og munu í framtíðinni bjarga mörgum mannslífum. Áðurnefnt veður 20. sept. 1900 er e.t.v. dæmi um veður þar sem veðurspá hefði komið í veg fyrir flestar drukknanirnar. Skaðarnir voru þess eðlis þá að góðar slysavarnir hefðu bjargað litlu. Annað frægt mannskaðaveður gerði 6. til 7. apríl 1906, þegar tugir manna fórust. Óvíst er hverju veðurspá hefði breytt þar um en hins vegar hefðu slysavarnir nútímans ótvirætt bjargað miklu, enda fór um þær mundir m.a. upp úr þessum mannsköðum að kom- ast skriður á slysavarnamálin. Öllum þótti sem vonlegt er, hörmulegt að horfa upp á menn tínast einn af öðrum útbyrðis frá þilskipinu Ingvari við bæjardyr Reykvíkinga án þess að nokkuð væri hægt að aðhafast til bjargar. Loðnuveiðarnar veturinn 1981 Eegar veiðar hófust eftir áramót, áttu 40 skip eEir 95.404 tonn af kvóta sínum, heildarkvótinn var 460.900 tonn er skipt hafði verið á 52 skip. Eyrstu skipin héldu á miðin fljótlega upp úr ára- mótum og fyrsta loðnan veiddist hinn 8. jan. og var Það m/s Gullberg VE 292 sem fékk 311 tonn á svæði 717, sem er um 40 sml. NNV af Rauðanúp. Erekar fá skip voru þá komin á miðin en þeim fór fjölgandi er leið á mánuðinn. Erátt fyrir mikla leit rannsóknarskipanna undir sIjórn fiskifræðinga svo og veiðiskipanna, fannst engin veiðanleg loðna á vestursvæðinu. Mjög rysjótt tíð var mest allan janúarmánuð, en Þegar gaf fengu skip oft góðan afla. Loðnugangan §eEk hægt austur og suður með landinu og um ^iðjan janúar höfðu aðeins 9 skip fengið einhvern afla. í lok janúar var loðnugangan um 70 sml. austur af Langanesi á svæði 611. Þá höfðu 9 skip fyllt kvóta sinn og hætt veiðum. Besti veiðidagur mán- aðarins var 26. jan. en þá fengu 25 skip samtals um 10.730 tonn. í janúarlok hafði 31 skip fengið einhvern afla og þá var heildaraflinn frá áramótum orðinn samtals 49.971 tonn en á sama tíma í fyrra var heildaraflinn samtals 136.527 tonn, en þá hafði 51 skip fengið afla. Mjög rysjótt tíð var mest allan febrúarmánuð, oft varla veiðiveður þótt kastað væri, t.d. féllu alveg úr 14 veiðidagar í mánuðinum vegna brælu. Loðnu- gangan gekk hægt suður með austurströndinni og 24. febr. var hún austur af Gerpi, svæði 510, um 70 sml. frá landi, en þann dag brældi og var ekki veiðiveður fyrr en 2. marz en þá lygndi svo hægt var að kasta. Hinn 3. febrúar gaf sjávarútvegsráðuneytið út svohljóðandi fréttatilkynningu: ÆGIR — 371
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.