Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1981, Page 28

Ægir - 01.07.1981, Page 28
4. mynd d) B.D. Dreifing EIW á nyröra sniði. Hans gœtir einkum á 100-200 m dýpi nyrst á sniðinu. 5. mynd. M. Athugunarstaðir þvert á miðjan Islands-Fœreyja- hrygg og eftir honum endilöngum. Hér á eftir verða sýndar niðurstöður frá athugunarstöðum 254-283 þvert á hrygginn. 10). Annars skal tekið fram, að enn liggur ekki örugglega fyrir hvort um Irminger-sjó sé að ræða eða sambærilegan sjó frá Labradorhafi (LS, (11)). Þess síðarnefnda verður getið í greininni um sjógerðir milli íslands og Græn- lands. Umræddur sjór (IS eða LS) berst á um 1000-1500 m dýpi yfir Mið-Atlantshafshrygg- b) inn austur í íslandsdjúp, og ná efstu mörk STfiT.NO.254.260.262,264,268,270, 272,274,277,280,283 6. mynd. M. TS-línurit á þversniði. Hér eru margar sjógerðir, en minnst ber á EIC og EIW. hans ekki upp fyrir neðansjávarhryggina mill' G'rænlands og Skotlands. Ekki er vitað með neinni vissu um afdrif þess sjávar í íslands- djúpi, en leitað er svara í þeim efnum. Hlýi Atlantshafssjórinn (MNA) sunnan UI hafi er í íslandsdjúpi ofan á Irminger-sjónum- 380 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.