Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1981, Side 30

Ægir - 01.07.1981, Side 30
STRT .NO.277-281 19•-20•RUO.1973 STfiT.NO. 283-287 I 1____I__I___I__L :Mb SALINIl'--- ■ejnSNI SREMDNDSSON" 20.flUG.1973 STflT .NO.288-294 STflT.NO.307-313 9. mynd a) B.S. TS-líiwril á sniði auslur af Vopnafirði (277- 281). Köldu sjógerðirnar sjásl allar. MNA gælir ekki. 9. mynd b) B.S. TS-línurit á sniði úti af Reyðarfirði (283-287). Dreifing er svipuð og úli af Vopnafirði. Sniðið er norðan liryggjar. 9. mynd c) B.S. TS-línurii á sniði úli af Hvalbak (288-294). MNA er í myndinni, en EIW og NSgæiir lílt. Sniðið er sunnan við hafið í álnum (,, Rennan ‘ j úti af Suðauslurlandi. 9. mynd d) B.S. TS-línurit á sniði úli af Slokksnesi (306-313). MNA er adsráðandi, en einnig gætir kaldari sjógerða fra ,,overflowi“ og jafnvel IS. 10. mynd a,b,c) B.S. Dreifing NS, NI/AI og EIW úti af Vopnafirði. NS nærfrá 300-400 m dýpi til botns. NI/AI eru á landgrunn- inu og landgrunnsbrúninni, en EIW er dýpra út. sem myndast á veturna á landgrunnssvæðinu fyrir norðan ísland (7), og svalsjór (Al), sem er að einhverju leyti kominn alla leið frá haf- inu fyrir norðan Jan Mayen, auk þess sem hann bætir við sig á leiðinni. Millisjórinn leitar yfir Íslands-Færeyjahrygg einkum ís- landsmegin, nánar tiltekið um skarðið fyrir Suðausturlandi (,,Rennan“)- e) Af mælingunum 1973 að dæma eru í Austur- íslandsstraumi tvær tiltölulega seltulitlar sjo- gerðir. Önnur er köld og miðdýpis (ElW) og myndast hún við kælingu í íslandshafi á vet- urna (12). Hin er uppsjávar og heit (ElO> væntanlega vegna upphitunar og blöndunar a íslenska landgrunninu austanlands á sumrm- Þessar tvær sjógerðir nefnast hér á eftir einu nafni kaldur og heitur pólsjór í Austur-Is- landsstraumi. E.t.v. væri réttar að kenna heita 382 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.