Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1981, Page 31

Ægir - 01.07.1981, Page 31
II. mynd a,b,c) B.S. Dreifing NS, NI/AI og E/W úti af Reyðarfirði. NS er við botn, NI/AI við landgrunnsbrún og ofar, en EIW heldur dýpra. 1 1 1 \\<10 . NI/AI% I X/<\ > \/- \70\ l L Stat.No. 200 400 EIW "Bjarni Sæmundsson"20.AUG.i973 <10 12. mynd a,b,c) B.S. Dreifing NS, NI/AIog EIWá Hvalbakssniði. NSgœtir hér ekki, hinar köldu sjógerðirnar eru álandgrunns- t>rún og niður að dýpsta hlula sniðsins. sjóinn við strandsjó eða jafnvel Austfirði. Þessi sjór er að því að höfundur best veit fyrst nefndur sem sérstök sjógerð i (5) og svo hér. Þennan sjó þarf að skoða nánar. Lokaorð Sjórannsóknir á hafinu milli íslands og Færeyja sumarið 1973 sýna þannig sjö sjógerðir alls (NS, EIW, NI/AI, IS eða LS, MNA og EIC). Mynd- lrnar i þessu stutta yfirliti eiga að gera lesanda kleift gera sér grein fyrir dreifingu þessara sjógerða °g hita og seltu sjávarins á mismunandi stöðum á umræddum slóðum. Slík vitneskja er e.t.v. áhuga- Verð t.d. fyrir þá sem huga að œtisgöngum kol- 1öunna og veiðum á sumrin á sömu slóðum (14). lokum skal minnt á að breytingar eiga sér stað í sjónum frá einum tíma til annars, og er vísað t!l heimilda (3) og (13) um nánari upplýsingar fyrir hafsvæðið milli íslands og Færeyja i þeim efnum. ' Bjarni Sæmundsson”23.aug 1973 "Bjarm Sæmundsson"23 AUG 1973 13. mynd a,b) B.S. Dreifing N og NI/AI á Stokksnessniði. NS er neðan við 1000 m dýpi og NI/AI við landgrunnsbrún. MNA er annars atlsráðandi. Heimildir 1) Svend-Aage Malmberg 1981. Sjórinn og miðin. Greinaflokkur. I. Straumamót og íslandsmið. Ægir 74(1). 2) Svend-Aage Malmberg 1981. Sjórinn og miðin. Greinaflokkur. II. Sjórinn á íslandsmiðum seinni hluta vetrar 1970-1980. Ægir 74 (2). 3) J. B. Tait (ritstj.) 1967. The Iceland-Faroe Ridge ÆGIR — 383

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.