Ægir - 01.07.1981, Page 49
Sölumiðstöð HraÓfrystihúsanna
hefur áhrif á aikomu
allra landsmanna með starfi,
sem eykur útflutningstekjur
þjóðarinnar!
Það er staðreynd, að stöðugt aukin framleiðni í
fiskiðnaöi, skapar skilyrði fyrir betri lífsafkomu í
landinu. Því er nauðsynlegt að þeim, sem starfa við
útgerð, fiskvinnslu og aðrar atvinnugreinar tengdar
sjávarútvegi, séu búin starfsskilyrði sem eru sam-
boðin mikilvægi starfsgreina þeirra.
Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna erfélag hraðfrysti-
húsaeigenda, stofnað í þeim tilgangi að vinna að
eflingu hraðfrystiiðnaðarins með tæknilegri þjón-
ustu og ráðgjöf, tilraunum með nýjungar í fram-
leiðslu, sölu afurða og innkaupum á rekstrarvörum.
Allt á þetta sinn þátt í aukinni framleiðni, sem stuðlar
að enn betri afkomu allra landsmanna.