Ægir - 01.07.1981, Page 50
stjórn á þorskveiðum haft truflandi áhrif hvað
þetta varðar. Dæmi um þetta má nefna að 1980
urðu netabátar á Suður- og Suðvesturlandi að
hætta veiðum 30. apríl, en 1981 8. maí. Hins vegar
var togbátum gert að hætta veiðum frá 1.—7. maí,
bæði árin. Að afloknu þessu banni hefur nokkuð
verið um það að netabátar hafi skipt yfir á tog-
veiðar.
Öll þessi atriði hafa á samverkandi hátt gert ill-
mögulegt að draga línu um vertíðarskil á síðustu
árum—skil, þar sem tölur um aflamagn gæfu við-
hlýtandi samanburð.
Mánuðina janúar-apríl 1981 var heildarbotn-
fiskafli báta á svæðinu alls 136.822 tonn, en var
sömu mánuði 1980 126.187 tonn. Þorskur í afla
bátanna var nú 112.219 tonn en var á sama tíma í
fyrra 105.272 tonn. Heildarbotnfiskafli togara á
svæðinu var fyrstu fjóra mánuði ársins 54.256
tonn en var sömu mánuði í fyrra 56.429 tonn.
Þorskur í afla togara nú varð 24.144 tonn á móti
33.243 tonn í fyrra.
Aflinn skiptist á einstakar verstöðvar þannig:
Jan./apríl 1981 Jan./apríl 1980
Botnf. þar af Botnf. þar af
tonn þorskur lonn þorskur
Grindavík................ 32.348 27.044 26.670 22.040
Vestmannaeyjar........... 31.754 22.099 27.188 17.711
Þorlákshöfn.............. 27.824 21.318 22.554 16.957
Reykjavík................ 24.792 11.056 22.374 14.212
Keflavík................. 16.644 11.584 15.877 12.712
Sandgerði ............... 15.871 12.277 16.667 12.433
Akranes.................. 10.481 6.336 12.914 9.459
Ólafsvík.................. 9.939 9.184 11.407 10.861
Hafnarfjörður............. 9.365 4.153 10.150 6.277
Rif....................... 5.669 5.617 7.409 7.000
Grundarfjörður............ 4.063 3.382 6.232 5.754
Stykkishólmur............. 1.403 1.362 2.200 2.180
Stokkseyri.................. 377 352 106 103
Vogar....................... 336 315 638 602
Eyrarbakki.................. 312 284 233 214
Samtals 191.078 136.363 182.616 138.515
Eins og að framan sagði var netabátum leyft að
veiða til 8. maí og voru aflabrögð þann tíma mjög
góð.
Vitað er að fram að þeim tíma höfðu 23 bátar á
svæðinu aflað yfir 1000 tonn hver um sig. Afla-
hæsti bátur til 8, maí var Jón á Hofi Þorlákshöfn
með 1514,4 tonn. Skipstjóri Jón Björgvinsson.
Hins vegar er vitað að einn þessara aflasælu báta
fór á togveiðar 8.-15. maí og miðað við þann tíma
varð aflahæsti bátur Þórunn Sverrisdóttir Vest-
mannaeyjum með 1.539,3 tonn, skipstjóri Sigur-
jón Óskarsson.
Aflahæstu vertiðarbátar, miðað við 15. maí 1981:
Tonn
Þórunn Sveinsdóttir, Vestmannaeyjum . .. net/tog 1539,3
Jón á Hofi, Þorlákshöfn ............. net 1514,4
Höfrungur III, Þorlákshöfn .......... net 1463,7
Friðrik Sigurðsson, Þorlákshöfn...... net 1460,1
Suðurey, Vestmannaeyjum.............. net 1418,5
Hafberg, Grindavík .................. net 1323,4
Vörður, Grindavík.................... net 1310,0
Jóhann Gíslason, Þorlákshöfn......... net 1284,0
Geirfugl, Grindavík ................. net 1249,2
Skúmur, Grindavík.................... net 1247,3
Glófaxi, Vestmannaeyjum.............. net 1242,3
Álsey, Vestmannaeyjum................ net 1236,0
Valdemar Sveinsson, Vestmannaeyjum ... 1200,1
Gjafar, Vestmannaeyjum.......................... 1145,7
Hrungnir, Grindavílk................. 1116,8
Arnar, Þorlákshöfn ............................. 1074,8
Gissur, Þorlákshöfn............................. 1060,7
Gandi, Vestmannaeyjum........................... 1032,2
Þorsteinn, Grindavík............................ 1030,4
ísleifur IV, Þorlákshöfn........................ 1015,9
Bjarnarey, Vestmannaeyjum....................... 1010,6
Sandafell, Grindavík ........................... 1008,9
Bylgja, Vestmannaeyjum.......................... 1007,2
Aflahæsti skuttogarinn á svæðinu miðað við 1.
maí varð Snorri Sturluson, Reykjavík með 2.186,2
tonn, skipstjóri Ólafur Örn Jónsson og næst-
hæstur varð Haraldur Böðvarsson Akranesi, með
1.910,0 tonn, skipstjóri Kristján Pétursson.
Vestfirðir.
Eftirfarandi yfirlit um gæftir og aflabrögð Vest-
firðinga á vetrarvertíðinni er skráð af Jóni Páli
Halldórssyni í mánaðarlegum skýrslum hans til
Fiskifélagsins:
„Tíðarfar var mjög óstöðugt í janúar og sjósókn
erfið af þeim sökum. Sjór var óvenjulega kaldur
útaf Vestfjörðum, enda ísinn skammt undan, og
allt veiðisvæðið ákaflega lifvana. Tók fiskur þvi
vel beitu og var línuafli góður eftir því, en afli tog-
ara þeim mun lakari. Patreksfjarðarbátar fengu
sinn afla aðallega djúpt vestur af Látrabjargi, en
bátar frá Djúpi og nyrðri fjörðunum sóttu mest i
Álkantinn og á austursvæðið.
Veðrátta var mjög erfið til sjávarins allan
402 — ÆGIR