Ægir - 01.07.1981, Page 59
Brusselle vökvaþrýstimótorum, og með eftirfar-
andi tromlumál: 609mm°x 2200mm°x 3200mm.
Togátak vindu á miðja tromlu (1405mm°) er 9.1 t
og tilsvarandi dráttarhraði 45 m/mín miðað við
lægra hraðaþrep.
Auk framangreindra vindna frá Brusselle eru
fjórar litlar hjálparvindur, tvær af gerð Pullmaster
PL4 fyrir bakstroffuhífingar, sem eru neðan á tog-
gálga, og tvær frá Stálvík, sem eru aftast í göngum
fyrir bobbingarennur.
Losunarkrani er frá Liebherr af gerð PBW 3/10,
nteð upphituðu húsi, lyftigeta 3.0 t við 10 m arm,
°g er staðsettur á framlengdu hvalbaksþilfari s.b,-
tnegin.
Akkerisvinda af gerðinni ALH 30 er framarlega
á hvalbaksþilfari. Vindan er með tveimur útkúpl-
anlegum keðjuskífum og tveimur koppum.
Kapalvinda fyrir netsjártæki er frá Atlas af
gerðinni VS 6028, rafknúin, og er á toggálgapalli
yfir skutrennu.
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.:
Ratsjá: Decca RM 926 C, 60 sml.
Ratsjá: Decca RM 929 C, 60 sml.
Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í
þaki.
Gyroáttaviti: Anschútz, Standard 6.
Sjálfstýring: Anschútz.
Vegmælir: Sagem LHS.
Miðunarstöð: Simrad NB.
Loran: Tveir Epsco, annar C-NAV XL og hinn
C-NAV 2, ásamt C-Plot 2 skrifara.
Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 791 DS, sam-
byggður mælir með sjálfrita og myndsjá,
botnstækkun, stöðugri mynd og botnspegli
með tölvustýrðum sendigeisla.
Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 781, sambyggð-
ur mælir með sjálfrita og myndsjá, botn-
stækkun og stöðugri mynd, og Filia 520 dýpis-
teljara.
Asdik: Simrad SQ.
Netsjá: Atlas Polynetzsonde 871, með sam-
Lyggðum mæli með sjálfrita og myndsjá af
Hluti tœkjabúnaðar í brú.
gerð 701, SW 6045 höfuðlínusendi, 2000 m
kapli, Filia 520 dýpisteljara og SW 6020 botn-
spegli á skipi.
Talstöð: Sailor T 126/R 105, 400 W, SSB.
Örbylgjustöð: Sailor RT 143, 55 rása (duplex).
Örbylgjustöð: Sailor RT 144 C, 55 rása (simpl-
ex).
Veðurkortamóttakari: Simrad NF.
Sjóhitamælir: Örtölvutækni.
Vindmælir: Koshinvane KA 101, vindhraða- og
vindstefnumælir.
Auk ofangreindra tækja er kallkerfi frá Ampli-
dan, vörður frá Baldri Bjarnasyni, Bearcat ör-
bylgjuleitari og Sailor R 108 móttakari. í skipinu
er rennslismælir frá Örtölvutækni með fjaraflestri
í brú og í vélgæzluklefa.
Aftast í stýrishús eru stjórntæki fyrir togvindur,
grandaravindur, hífingavindu, flotvörpuvindu og
netsjárvindu. í stýrishúsi er átaksjöfnunarbúnaður
frá BBC/Brusselle fyrir togvindur með átaks- og
vírlengdarmælum.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Einn
10 manna Zodiac MK III slöngubát, tvo 12 manna
og tvo 6 manna Dunlop gúmmíbjörgunarbáta,
Callbuoy neyðartalstöð, Simrad PD 2 (VHF) neyð-
artalstöð og reykköfunartæki.
ÆGIR — 411