Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1981, Page 70

Ægir - 01.07.1981, Page 70
JTAlVER-SEAfARER SJÁVARÍSVÉLAR GERDIR TE-4 OG TE-16 ALMENNAR UPPLÝSINGAR TE-16 og TE 4 eru sjálfvirkar sjávarísvélar er framleiða ís úr óeimuðum og óblönduðum sjó. isvélarnar eru þrautprófaðar í verksmiðjunni og tilbúnar til notkunar eftir að þær hafa verið tengdar sjó og rafstraum. TE-16 og TE 4 eru byggðar úr ryðfriu stáli og eir. Ramminn utan um vélina er sandblásinn, sinkhúð- aður og málaður. Allir boltar og rær eru úr ryðfríu stáli. AFKASTAGETA TE-16 er 7.5 TONN AF ÍS á 24 tímum. AFKASTAGETA TE-4 er 2 TONN AF ÍS á 24 tímum. Þetta magn er miðað við sjóhita +7°C og lofthita +14°C. STÁLVER-SEAFARERFYLGIR 1 ARS ÁBYRGÐ FRÁ VERKSMIÐJU. STÁLVER HF. Funahöfðal7, Sími 83444, Reykjavík

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.