Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1982, Page 56

Ægir - 01.04.1982, Page 56
NÝ FISKISKIP Núpur BA-4 28. maí á sl. ári kom fiskiskipið Núpur BA-4 til hafnar í Reykjavík, en skip þetta var keypt notað frá Fœreyjum. Skipið sem áður bar sama nafn, er smíðað hjá skipasmíðastöðinni Szczecinska Stoc- znia Remontowa í Stettin í Póllandi árið 1976 og er smíðanúmer OR 30/6, en er hannað í Noregi hjá Normaritim A/S. Skipið, sem er tveggja þilfara og sérstaklega byggt til línu- og netaveiða, er fyrsta sérbyggða fiskiskipið til slíkra veiða eingöngu, sem íslend- ingar eignast. Fœreyingar létu raðsmíða níu slík skip í Póllandi á árunum 1976 og 1977 og var þetta skip númer 6 í þeirri raðsmíði. Eftir að Núpur kom til landsins var sett í hann Mustad línuvélasamstæða, en fyrir í skipinu var aðstaða til að handbeita línu. Samstœðan var aðeins notuð sl. sumar og síðan sett í land þar sem hún þótti ekki reynast sem skyldi. Núpur BA var keyptur af Skildi h/f á Patreks- firði (kom þangað fyrst 30. maí sl.) en er nú í eigu Þórsbergs h/f á Tálknafirði. Skipstjóri á Núp BA er Guðjón Indriðason og 1. vélstjóri Arnór Guð- mundsson. Framkvæmdastjóri Þórsbergs h/f er Magnús Kr. Guðmundsson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki flð 1A1, Deep Sea Fishing, Ice C,^< MV. Skipið er tveggja þilfara fiskiskip búið til línu- og netaveiða, með perustefni og gafllaga skut, og brú aftantil á efra þilfari, sem hvílir á reisn. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir ferskvatn; íbúðir framskips (lúkar) ásamt botngeymum fyrir brennsluolíu; fiskilest með botngeymum fyrir brennsluolíu; vélarúm með ferskvatnsgeymum í síðum; beitufrystir; og aftast skutgeymar fyrir Mestalengd ........................ 32.69 Lengd milli lóðlína................ 28.10 Breidd ....;........................ 7.60 01 Dýpt að efra þilfari ............... 5.70 Dýpt að neðra þilfari............... 3.55 ”’ Eiginþyngd .......................... 303 } Lestarrými .......................... 185 '”3 Brennsluolíugeymar ................... 55 '”3 Ferskvatnsgeymar ...................... U ”’ Rúmlestatala ........................ 182 br • Skipaskrárnúmer..................... 1591 brennsluolíu ásamt stýrisvélarrými. Brennsl”0 geyma undir íbúðum og fiskilest er jafnframt að nota sem sjókjölfestugeyma. „t Fremst á neðra þilfari er íbúðarými, fralTI ., með íbúðagangi meðfram b.b. -síðu, en a^tanf ,rjr milliþilfarsrými (vinnuþilfar) með aðstöðu línuveiðar og fiskaðgerð. í síðum vinnuþilfarS vélarreisn, verkstæði og geymslur. ^ Á efra þilfari, rétt aftan við skipsmiðju, er fll\ skipsins, sem hvílir á 1.0 m reisn. í aft”r brúar eru sambyggð skorsteinshús báðum t” ^ Framarlega á efra þilfari er mastur með bóm” aftast á þilfarinu er bipodmastur. 440-6’ Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá MWM, gerð TBD sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu °8 ^ kælingu, sem skilar 810 hö við 750 sn/mím tengist niðurfærslugír, með innbyggðri kuP ^ frá Reintjes af gerð WAL 1050, niður \ 2.953:1, og skiptiskrúfubúnaði frá Seffle a HUB 53/3. Skrúfa er 3ja blaða, þvermál 210 , ^ Hjálparvélar eru tvær MWM af gerð TD p «»* liM i ** 1 jlf Núpur BA—4. Ljósm.: Snorri Snorrason. 224 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.