Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1982, Qupperneq 56

Ægir - 01.04.1982, Qupperneq 56
NÝ FISKISKIP Núpur BA-4 28. maí á sl. ári kom fiskiskipið Núpur BA-4 til hafnar í Reykjavík, en skip þetta var keypt notað frá Fœreyjum. Skipið sem áður bar sama nafn, er smíðað hjá skipasmíðastöðinni Szczecinska Stoc- znia Remontowa í Stettin í Póllandi árið 1976 og er smíðanúmer OR 30/6, en er hannað í Noregi hjá Normaritim A/S. Skipið, sem er tveggja þilfara og sérstaklega byggt til línu- og netaveiða, er fyrsta sérbyggða fiskiskipið til slíkra veiða eingöngu, sem íslend- ingar eignast. Fœreyingar létu raðsmíða níu slík skip í Póllandi á árunum 1976 og 1977 og var þetta skip númer 6 í þeirri raðsmíði. Eftir að Núpur kom til landsins var sett í hann Mustad línuvélasamstæða, en fyrir í skipinu var aðstaða til að handbeita línu. Samstœðan var aðeins notuð sl. sumar og síðan sett í land þar sem hún þótti ekki reynast sem skyldi. Núpur BA var keyptur af Skildi h/f á Patreks- firði (kom þangað fyrst 30. maí sl.) en er nú í eigu Þórsbergs h/f á Tálknafirði. Skipstjóri á Núp BA er Guðjón Indriðason og 1. vélstjóri Arnór Guð- mundsson. Framkvæmdastjóri Þórsbergs h/f er Magnús Kr. Guðmundsson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki flð 1A1, Deep Sea Fishing, Ice C,^< MV. Skipið er tveggja þilfara fiskiskip búið til línu- og netaveiða, með perustefni og gafllaga skut, og brú aftantil á efra þilfari, sem hvílir á reisn. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir ferskvatn; íbúðir framskips (lúkar) ásamt botngeymum fyrir brennsluolíu; fiskilest með botngeymum fyrir brennsluolíu; vélarúm með ferskvatnsgeymum í síðum; beitufrystir; og aftast skutgeymar fyrir Mestalengd ........................ 32.69 Lengd milli lóðlína................ 28.10 Breidd ....;........................ 7.60 01 Dýpt að efra þilfari ............... 5.70 Dýpt að neðra þilfari............... 3.55 ”’ Eiginþyngd .......................... 303 } Lestarrými .......................... 185 '”3 Brennsluolíugeymar ................... 55 '”3 Ferskvatnsgeymar ...................... U ”’ Rúmlestatala ........................ 182 br • Skipaskrárnúmer..................... 1591 brennsluolíu ásamt stýrisvélarrými. Brennsl”0 geyma undir íbúðum og fiskilest er jafnframt að nota sem sjókjölfestugeyma. „t Fremst á neðra þilfari er íbúðarými, fralTI ., með íbúðagangi meðfram b.b. -síðu, en a^tanf ,rjr milliþilfarsrými (vinnuþilfar) með aðstöðu línuveiðar og fiskaðgerð. í síðum vinnuþilfarS vélarreisn, verkstæði og geymslur. ^ Á efra þilfari, rétt aftan við skipsmiðju, er fll\ skipsins, sem hvílir á 1.0 m reisn. í aft”r brúar eru sambyggð skorsteinshús báðum t” ^ Framarlega á efra þilfari er mastur með bóm” aftast á þilfarinu er bipodmastur. 440-6’ Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá MWM, gerð TBD sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu °8 ^ kælingu, sem skilar 810 hö við 750 sn/mím tengist niðurfærslugír, með innbyggðri kuP ^ frá Reintjes af gerð WAL 1050, niður \ 2.953:1, og skiptiskrúfubúnaði frá Seffle a HUB 53/3. Skrúfa er 3ja blaða, þvermál 210 , ^ Hjálparvélar eru tvær MWM af gerð TD p «»* liM i ** 1 jlf Núpur BA—4. Ljósm.: Snorri Snorrason. 224 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.