Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1982, Page 5

Ægir - 01.06.1982, Page 5
TURQDÆLUR Aukið öryggi og meiri atköst úm borð með réttum dælum. 1 f L. ,i iiiiiiTíiiiii ii~' if^ „BV. OGRI OG BV. VIGRI" Med hliðsjón af öryggi skipanna þurfa að vera öflugar dælustöðvar á milliþilfan. Við val á dælum fyrir BV. ÖGRA OG BV. VIGRA voru eftirfarandi kröfur gerðar: 1. Dælunum skyldi komið fyrir beint í lensibrunnunum. 2. Dælumar urðu að geta dælt sjónum með öllum þeim fiskúrgangi sem venju- lega rennur til lensibmnnanna, áji þess að stíflast. 3. Dælurnar urðu að vera það afkastamiklar að þær gætu tæmt millidekkiö á stuttum tíma ef af einhverjum ástæðum kæmi mikill sjór á það. 4. Dælurnar skyldu þola að ganga þurrar um lengri tíma, til þess að spara viðkvæman og viðhaldsfrekan sjálfvirkan búnað til að stoppa og starta þeim. Ofannefndum kröfum taldi skipasmíöastöðin og útgerðin best fullnægt meö því að velja svissnesku TURO dælumar. Eftir upplýsingum frá útgerð BV. ÖGRA OG BV. VIGRA svo og vélstjómm skipanna þá hafa þessar TURO dælur staðið sig frábærlega vel. Útgerðarmenn, vélstjórar og forsvarsmenn fiskvinnslustöðva veljiö það besta það verður einnig þegar litið er til lengri tíma það ódýrasta. Veljið svissnesku TURO dælurnar og þið verðið ekki fyrir vonbrigðum $TURO ^in^aurnboð á íslandi Atlas h.f. "Ia 7 Roukiauik Qimi 0K7Q1; \

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.