Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1982, Side 10

Ægir - 01.06.1982, Side 10
Hrafnista — Dvalarheimili aldraðara sjómanna — 25 ára Á aðalfundi Sjómannadagsráðsins veturinn 1939 var kosin nefnd til að finna það markmið, sem flestir gætu sameinast um að telja gagnlegt eða til mests vegsauka fyrir sjómannastéttina. Nefndin lagði síðan til að komið yrði upp hvíldarheimili fyrir aldraða sjómenn og konur þeirra. í nefnd þessari áttu sæti þeir Sigurjón Á. Ólafsson, Grímur Þorkelsson, Guðbjartur Ólafsson, Þórar- inn Guðmundsson og Júlíus Ólafsson. Þann 25. mars 1939 skilaði nefndin tillögum sinum til Fulltrúaráðs sjómannadagsins, og er eftirfaran kafli meginniðurstaða nefndarinnar: . ,,Á síðasta aldarfjórðungi hefir stórfelld ing farið fram í þjóðfélagi voru. Meira helmingur þjóðarinnar, eða nær 60°7o, býr bæjum og kauptúnum. Samfara þessu hefir ^ hvað minnst orðið stórfelld breyting á h*1 ^ aðstæðum öllum meðal sjómannastéttarinnar- því að búa í sveit og stunda sjómennsku nok hluta ársins, bæði á þilskipum og opnum skip Hrafnista. 290 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.