Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1982, Side 11

Ægir - 01.06.1982, Side 11
sióhSj°menn nú að mestu búsettir í bæjum og er °8 stunda ekki aðra vinnu, þegar hana far ta- Á sama tíma hefir vaxið upp ný stétt, vax?annaSt^ttin, sem 8era má ráð fyrir að eigi Uku^kilyrði fyrir höndum. Það mun því að far m Sæ^a r samn horf, eins og þekkt er meðal þeBmanna °8 fiskimanna annarra þjóða, og er ^llsr ^oma emm8 í ljós hjá okkur, að far °r hundraðshluti þeirra manna, sem hafa gert ej ^nnsku eða fiskveiðar að lífsstarfi sínu, eru k0 a ausrr einstæðingar á elliárunum, sem ekki mö ast aó öðrum störfum hjá þjóðfélaginu, og í starfUm dlfellum brestur kunnáttu til annarra sjj. a’ en * öðrum tilfellum óhæfir til starfa. Fyrir Up í?6011 hefir meðal stórþjóðanna verið komið mj., lne>milum, sem að vísu fullnægja ekki hinni Pörf, sem þar er fyrir hendi, en hér hjá oss er sllltt heimili til, sem er hliðstætt þess konar heivmilum erlendis. er lítum svo á, að langt muni i land til þess að slík elliheimili fyrir sjómenn verði reist af hinu opinbera, ríki eða bæjum, og teljum þvi, að sjó- mannastéttinni gefist hér kærkomið tilefni til að beita sér fyrir fjársöfnun til stofnunar elli- og hvíldarheimilis fyrir aldraða sjómenn. Hér er um menningar- og mannúðarmál að ræða, sem vér trúum á, að allir geti orðið samhuga um að vinna að. Oss er ljóst, að það getur tekið mörg ár að safna nægjanlega stórum sjóði, til þess að byggja stórt og veglegt elliheimili, enda reynsla fyrir því í þjóðfélagi voru, að mörg menningarfyrirtæki, eða stofnanir, hafa þurft langan undirbúning. Það er skoðun vor, að í sambandi við elliheimili sjó- manna þurfi að vera vinnustofur, þar sem einstakl- ingum er gert mögulegt að vinna að einu og öðru, sem þeir hafa kunnáttu til. Vér leggjum því svohljóðandi tillögu fram, til ályktunar: Sjómannadagsráðið samþykkir, að vinna að þvi nú þegar og i nánustu framtíð, að safna fé til stofn- íMFYRSTfl FULLTRðftRRÐ n\ SJÓHRNNRÐRGSIN5. -f ÆGIR — 291

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.