Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1982, Side 19

Ægir - 01.06.1982, Side 19
Alltaf an 1 er reynt að hafa mat bæði soðinn og steikt- fái' Sa° °g fish og kjötmet' samtímis, svo að allir ^ . sitt hæfi, því að matarvenjur eru margar. bak^ em U sérfæði samkvæmt læknisráði. Einn legaari er starfandi og bakar brauð og kökur dag- ^v°ttahús og saumastofa i 0u, Ur Þvottur vistfólks er þveginn og frágenginn sitt ar Þv°ttahúsi þar sem hver vistmaður hefur þv eiglð þvottanúmer og er þvotti hans komið í er , tahusið vikulega af starfsfólki heimilisins. Þar k0$t egið °8 gengið frá fatnaði og líni, vistfólki að b^ta f ^ariausu- Ef eitthvað þarf að lagfæra eða iru> rIer tamð á saumastofuna þar sem slik lagfær- þ-Cr fram- er & ^efur verrð venja að vistfólk, hvort sem það eigiðVlstheimilinu eða hjúkrunardeildum, hafi sitt §auau °8 hefur hver sína hirslu í þvottahúsinu. ilið mastofan sér um að sauma allt lín fyrir heim- sl0o SVo Sem þurrkur, rúmföt, gardínur, dúka og V1 astarfsfólks, auk allra viðgerða á fatnaði k°nur S' f þvottahúsi og saumastofu starfa 16 ^ttsóknir — fjarvistir fyrir Ut er að hafa heimilið eins opið og hægt er ar Stjórnendur eru þakklátir þeg- segja aðS.Jar °S vinif koma í heimsókn, enda má til ga ltiar sem engar hömlur séu á heimsóknum vita þó l foiicsins- Heimilisfólkið þarf ekki að láta vúa u hað sleppi máltíð, aðeins láta stjórnendur sínum 8ar hað dvelst næturlangt hjá ættingjum bað Qg?®. ,vinum- Að sjálfsögðu er reynt að örva 8eti hald’A^^ ^vi homast i heimsóknir svo það vini. 10 Sem bestum tengslum við ættingja og ^a,™«sumar Kl. ij ^-00 Morgunverður Kl. "12.15 Hádegisverður ^l. 17 .,-. 15.15 Eftirmiðdagskaffi Matc.„,~~i^,i^ Kvöldverður. aður atsalir eru tveir. Sá stærri sem jafnan er kall- ar bórða*1 i?°r^saiur" tekur um 200 manns í sæti. Cru- í hpo^Írieitt b1611 vistmenn sem heilsuhraustir sal eru haldnar allar fjölmennari skeml^essum • mnttanir Mí mni sar\’ ymist milli máltíða eða á kvöldin. urinn er kallaður „Blái salur“ og var það nafn dregið af bláum sloppum starfsstúlkna. Þessi salur sem tekur tæplega 100 manns í sæti er not- aður fyrir það fólk sem hefur skerta hreyfigetu eða þarf á aðstoð að halda við að matast. Það er rétt að geta þess að verði fólk veikt en þurfi ekki á sjúkrahúsvist að halda er því að sjálfsögðu færður matur inn á herbergi sín. Til þess er ætlast að frískt fólk snæði í matsal sem einnig örvar það til frekari hreyfingar. Þess má geta að fjölbreytni er í mat og jafnan hægt að velja um bæði steiktan og soðinn mat. Sími Þegar fólk flyst á Hrafnistu hefur það með sér sinn eigin síma ef það óskar þess. Þetta er einstakl- ingsbundið og íbúum heimilt enda borga þeir sjálf- ir allan kostnað þar af. Útvarp Hátalari er í hverju herbergi sem er tengdur við eitt útvarp. Er kveikt á því að dagskrárbyrjun Rík- isútvarpsins og slökkt við dagskrárlok. Stundum er sent um þetta innanhússkerfi ýmiss upplestur, frá guðsþjónustum á heimilinu svo og annað heimatil- búið efni. í þessum hátölurum er kalltæki en um það er hægt að koma sameiginlegum tilkynningum á framfæri. Þó getur hver einstaklingur lokað fyrir sitt viðtæki vilji hann hafa frið og ró. Vistfólk á Hrafnistu þarf ekki að greiða afnotagjöld af út- varpi og sjónvarpi. Frá borðsal. ÆGIR — 299

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.