Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1982, Page 20

Ægir - 01.06.1982, Page 20
Sjónvarp Litasjónvarp er á öllum setustofum Hrafnistu. Einnig er sent af myndböndum í sjónvarpsviðtæk- in („video“ kerfi) tvisvar í viku eftir hádegi á þriðjudögum og laugardögum — Vistfólk hefur jafnan aðgang að öllum setustofum heimilisins. Blöð og tímarit Öll dagblöð eru keypt til heimilisins og sett í möppur sem liggja frammi á lesstofu. Einnig er dagblöðum dreift á setustofur svo að sem flestir geti notið þeirra. Jafnan berast okkur blöð og tímarit af landsbyggðinni og liggja þau frammi á lesstofu en þar fær fólkið þau lánuð og skilar þeim eftir lestur. Póstur Allur póstur kemur á skrifstofu Hrafnistu. Þar er hann lesinn sundur og merktur með herbergis- númeri og síðan borinn út. Gildir þetta jafnt um bréf og bögglapóst. Póstleggja má bréf á skrifstof- unni og þar er einnig möguleiki á að hringja út á land. Á skrifstofunni er almenn afgreiðsla, skipt er peningum og ávísunum, greiddir gíróseðlar og margt fleira. Þá má geta þess að þar er umboð Happdrættis dvalarheimilis aldraðra sjómanna, en töluvert er um að starfsfólk og vistfólk spili í því. Þar eru einnig seld minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna Hrafnistu, Slysavarnafélags íslands og Rauða krossins. / föndurstofu. 300 — ÆGIR Vinnuaðstaða til handavinnu Vinnusalur er i C-álmu í risi. Þar starfa tveir handavinnukennarar frá kl. 13.30 til 17 virkan dag og er jafnan fjöldi kvenna konar hannyrðir, svo sem útsaum, prjói-, f o.fl. Basar er haldinn fyrir jólin ár hvert og getu þá fólkið selt vinnu sína en efnið fær það á kost11 aðarverði á vegum heimilisins. Vinnuaðstaða við veiðarfæragerð í kjallara er gott rými fyrir hina grófari vinnu Þar er starfandi að verkstjórn og til leiðbeimng fyrrverandi sjómaður. Hann sér um útvegun a e til veiðarfæragerðar, svo sem tauma til áhnýting ^ fiskilínu til uppsetningar, net til fellingar, ýe steina- og flotbanda, spyrðubanda og ým'se annað til sjávarútvegsins. Þessi vinnusalur er V inn frá kl. 08.00 til 17.00 virka daga. Hinir innflytjendur á veiðarfærum eiga efnið en v1^ menn fá greitt fyrir vinnuna sem er yins ,utj mikið stunduð af vistmönnum og í raun n líkamsþjálfunar og endurhæfingar. 00 hvei“ við M n. vefnað Hárgreiðsla — rakari Á Hrafnistu er hárgreiðslustofa og starfa Þu tvær hárgreiðslukonur og er sjálf hárgreios ókeypis fyrir vistkonur en efni til hárlagninS greiða þær sjálfar. „ í sama herbergi er rakari sem klippir bæði ka og konur endurgjaldslaust. Rakarastofan er °P alla daga og er staðsett á jarðhæð. Læknisþjónusta Á Hrafnistu eru starfandi tveir læknar í starfi auk annarra lækna með sérgreinar sein aðir eru til fyrir vistfólk þegar þurfa þykir- , það aðallega háls- nef- og eyrnalæknar og aU^ læknir. Þá er fólk einnig sent til skoðunar og m ferðar hjá einstökum læknum úti í bæ og á sjn ^ hús svo og göngudeildir þeirra eins og &en^-nga gerist um aðra borgara. Fjöldi hjúkrunarfra201^ og sjúkraliða, ásamt öðru sérlærðu fólki sta einnig á Hrafnistu. ^ Læknar á Hrafnistu skipta með sér bakvö a allan sólarhringinn og er þá hægt að leita til Þel ef alvarleg sjúkdómstilfelli koma upp. s 'utIi með sér verkum þannig að yfirlæknirinn servjst- hjúkrunardeildir en hinn sér um hina almenno deild. Þá er staðsett á jarðhæð Hrafnistu hjúkr'

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.