Ægir - 01.06.1982, Side 21
arvakt sem sér um almenna heilsugæslu. Þar er
l^'8 *y^abúr og lyfjadreifing sem er í höndum
ein n'S’ bjúbrunarfræðings og lyfjatæknis. Þar er
f ‘8 starfandi meinatæknir sem hefur til afnota
ornna meinatækniaðstöðu svo og læknaritari.
u «u 'romin fótsnyrting er fyrir allt vistfólk, og er
endurgjaldslaust fyrir Hrafnistubúa.
Félagsiíf
legu rstl Þáttur félagslífsins eru hinar sameigin-
yfir völúvöbur sem haldnar eru alla fimmtudaga
uð fV?trarmunuðina en þá er komið saman og spil-
fjöld' agsv*st e^a bingó. Einnig koma á heimilið
fólk'1 §eSta Sem syngja> dansa °g skemmta gamla
mlnu enúurgjaldslaust. Það eru sýndar kvik-
fróðllr °8 skuggamyndir og farið með ýmsan
ske 6l^’ ^ar8rr landsþekktir fyrirlesarar,
sijj^’^^fkraftar, söngvarar og kórar hafa lagt leið
^ úl Hrafnistu til að skemmta vistfólkinu.
hei . Verjn sumri er farið í ferðalög og stendur
í 1 'þ sjálft fyrir einni dagsferð. Þá hafa félagar
sumVVanisklúbbnum Heklu boðið vistfólki í eina
lagarrterú undanfarinn áratug þar sem Kiwanisfé-
þessur°8 ^onur þeirra aðstoða vistfólkið í ferð
á ^eikbusferðir hafa að jafnaði verið tvær til þrjár
haUsti°? tarrð í leikhús borgarinnar á vori og á
afsi. f leikhúsum borgarinnar fáum við helmings
af rniðum.
istf?syningar eru í Laugarásbíó sérstaklega fyrir
v>stfóik
°g gesti þeirra einu sinni í mánuði og eru
þá jafnan sýndar myndir við hæfi eldri kynslóðar-
innar. Þess má geta að allar íslensku kvikmyndirn-
ar sem framleiddar hafa verið á undanförnum ár-
um hafa fengist til sýningar fyrir gamla fólkið
endurgjaldslaust.
Mikið er um skipulagðar ferðir fólksins á hina
ýmsu menningarviðburði borgarinnar, svo sem
sýningar atvinnuvega, málverkasýningar og aðrar
listsýningar í borginni, yfirleitt endurgjaldslaust.
Á heimilinu eru guðsþjónustur reglulega um
helgar og einnig eru helgistundir fyrir vistfólk á
virkum dögum fyrir hádegi. Þá eru kvöldstundir
með prestinum tíðar og tekur alltaf mikill fjöldi
vistfólks þátt í þeim samkomum.
Starfandi er á Hrafnistu söngkór sem syngur við
guðþjónustur.
,,Hrafnistubréfið“ er gefið út af heimilinu og er
það vettvangur fyrir skoðanir vistfólks og starfs-
fólks. ,,Hrafnistubréfið“ kemur út tvisvar á ári og
eru þar oft frásagnir fólks sem hefur frá mörgu að
segja eftir litríka ævi.
Verslun
Verslun er á Hrafnistu sem er rekin til hagsbóta
fyrir vistfólkið sjálft. Þar fást flestar þær nauð-
synjar sem fólkið þarf og má segja að verslað sé
með þær vörur sem „kaupmaðurinn á horninu“ er
með. Verslunin er opin frá kl. 10.00 til kl. 16.00
alla virka daga. Hagnaður af þessari verslun er
notaður til að standa undir kostnaði af leikhús-
ferðum vistmanna og sumarferðalögum þess.
^kerj , .
Akk„ fra
ker'be„
skútuöld prýðir Jlötina fyrir framan vistheimilið.
a fan,'st í ytri höfninni í Reykjavík.
Hrafnista í
Hafnarfirði
Hér á eftir verða gefnar nokkrar upplýsingar um
Hrafnistu í Hafnarfirði. Fyrst almenn lýsing á
þeim byggingum sem nú eru risnar syðra, starfsem-
inni sem þar fer fram og fyrirhugaðri byggingu
hjúkrunardeildar, en jarðhæð hennar verður
steypt upp á þessu ári. Einnig á starfseminni eftir
að sú bygging kemst í notkun.
Áður en ráðist var í byggingu Hrafnistu í Hafn-
arfirði höfðu forráðamenn samtakanna ekki
aðeins reynslu hér heima í veganesti heldur höfðu
þeir aflað sér upplýsinga um og kynnt sér margt
hið nýjasta í byggingum aldraðra bæði í Banda-
ÆGIR — 301