Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1982, Side 26

Ægir - 01.06.1982, Side 26
hefur hafið útgáfu blaðs, sem kallast „Fisk- vinnslan, fagblað fiskiðnaðarins“, og er áætlað að blaðið komi út fjórum sinnum á ári. Ritstjórar blaðsins eru þeir Jörundur St. Garðarsson og Jón Geirsson. í ritstjórnagrein 1. tbl. segir m.a.: „Markmið útgáfunnar er að kynna nýjungar og það sem efst er á baugi hverju sinni varðandi fisk- iðnað. Það er mat þeirra sem að þessu standa, að full þörf hafi verið á útgáfu blaðs, sem eingöngu fjallar um framleiðslu sjávarafurða.“ Meðal efnis í „Fiskvinnslunni“ er viðtal við Jó- hann Guðmundsson, forstjóra FS, og greinar um íshúðunarvél fyrir sjö punda pakkningar, inni- þurrkun á þorskhausum og bolfiski, nýjungar við marningsvinnslu o.fl. Fyrsta tbl. er 20 bls. að lengd og upplagið er 2.000 eintök. Blaðinu er dreift til félagsmanna í Fiskiðn og annarra sem áhuga kunna að hafa, þeim að kostnaðarlausu. Um 100 nýir fiskibátar munu bætast við fisk- veiðiflota Norðmanna á þessu ári og er það all- miklu færri en verið hefur á undáflförnum árum. Engir bátar yfir 80 feta langir verða byggðir og að- eins 10 bátar á bilinu 40—80 fet. Flestir hinna nýju báta verða á lengdarbilinu 30—40 fet. Upp á síð- kastið hefur áhugi manna fyrir að fjárfesta í nýjum bátum farið dvínandi, en þrátt fyrir það liggja ^'rir umsóknir um nýbyggingar sem eru þrisvar sinnuni hærri að verðmæti en sú upphæð sem norski f's veiðibankinn hefur til ráðstöfunar í nýbygg'0^ verkefni. Þessa árs lánsfjáráætlun handa f'S veiðiflotanum hljóðar í heild upp á 38,6 millj- ^ .. og er gert ráð fyrir að þar af fari 8,3 millj. US5 1 nýbyggingar, 14 millj. US$ til breytinga á bátuiu og 6,6 millj. US$ verði notaðar i sambandi v1^ kaup og sölu á notuðum bátum. Áætlað er bátur sem er 60—70 feta langur kosti að meðalt um 833.000 US$ og að í dag sé gjörsamlega uú' lokað að greiða vexti, hvað þá heldur afskriftir a þessari upphæð með fjárfestingu í fiskibát. r \ Áhugi útgerðarmanna í Bandaríkjunum fer um vaxandi fyrir Alaskaufsanum, en fram til ÞeS hefur sáralítið verið veitt af honum af þarlendu fiskimönnum, eða aðeins milli 20 og 30.000 tona Þegar Bandaríkin færðu landhelgi sína út í 200 sj mílur 1977, lentu mörg af bestu ufsamiðunum iu an landhelgi þeirra og er leyfilegt að veiða 1,1 011 , jón tonna árlega af þessari fisktegund á svseð' P sem þeir hafa yfir að ráða. Eru menn að vPn^j, eftir að byggja megi upp sterkan markað fyrir aska-ufsann innanlands og samhliða minnka e hvað hinn geysilega innflutning á fiskafut0 Sovétmenn veiða um helming heildarafla uts ’ en Japanir eru einnig stórtækir í veiðum sinnrnnj þessum fiskstofni og er Alaska-ufsinn uppista hinum vinsælu fiskkökum (kamaboko) sem er leg fæða milljóna manna í Japan. Hér fer á eftir yfirlit um söltun Suðurlandssí^ á s.l. sjö árum, talið í tunnum: Hringnóta Rekneta- og síld lagnetasíld 1975 79.872 14.535 1976 74.477 49.536 1977 91.735 60.351 1978 106.248 88.169 1979 110.369 80.177 1980 141.270 128.058 1281 74.706 108.995 Samtals 94.407 124.013 152.086 194.417 190.546 269.328 183.701 • Esk1' Fjórir hæstu söltunarstaðirnir 1981 voru. fjörður 36.881 tnr., Hornafjörður 28.048 g Grindavík 24.434 tnr., og Fáskrúðsfjörður 2 306 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.