Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1982, Síða 33

Ægir - 01.06.1982, Síða 33
Fiskverð hækki um 6% frá 1. mars og gildi sú hækkun til 31. maí 1981. j. , amtals nemur framangreind hækkun 25.08% $ra kv* verði, sem gilti í desember. Helstu for- ndur þessarar verðlagningar voru eftirfarandi: 1. 2. 3. 4. Olíugjald yrði óbreytt frá þvi er gilti á síð- a,sta verðtimabili 1980, eða 7,5%. iJtflutningsgjald af frystum afurðum yrði iækkað úr 5,5% i 4,5%. Utflutningsgjald af skreið yrði hækkað úr 5,5% i io%. R’kisstjórnin myndi beita sér fyrir ráðstöf- Unum til þess að Verðjöfnunarsjóður geti staðið við skuldbindingar sínar um viðmið- unarverð sem sé 5% af markaðsverði. Sérstaklega var þó tekið fram að hér væri ekki um að ræða skuldbindingu ríkisstjórn- arinnar um að leggja fram óafturkræft ramlag í þessu skyni. lg^tlr framangreinda fiskverðsákvörðun þ.e. eft; r ’ janúar og 6% 1. mars var staða veiðanna ttlrfarandi: Ötur sýna hlutföll af tekjum. 1. Bátaránloðnu..................... +2,7% 2. Minnitogarar .................... -3,7% 3. Stærri togarar ................. -12,0% 4. Samtals.......................... -2,1% L.Í.Ú. gerði þegar margvíslegar athugasemdir við framangreindar niðurstöðutölur, aðallega hvað varðaði launatengd gjöld, vexti, veiðarfæri og viðhald. Ennfremur var ljóst að launakostn- aður beinn og óbeinn myndi hækka um ca. 8% þann 1. júní. Þann 29. maí lagði síðan Þjóðhagsstofnun fram endurskoðað yfirlit veiðanna og var að nokkru tekið tillit til athugasemda L.Í.Ú. Þannig var nið- urstaða þeirrar áætlunar eftirfarandi: Bátar Tekjur ............. 810,5 Gjöld .............. 821,1 Mismunur ........... -10,6 % af tekjum .... -1,3% Minni Stcerri togarar togarar Samtals 895,0 239,8 1.945,3 956,2 276,5 2.053,8 -61,2 -36,7 -108,5 -6,8% -15,3% -5,6% Skv. niðurstöðum útreikninga L.í Ú. vantaði um 2% upp á að framangreint yfirlit sýndi rétta mynd af stöðu veiðanna. Fyrir fiskverðsbreytingu var mat Þjóðhagsstofn- unar á afkomu vinnslunnar eftirfarandi: Bátar Minni Stærri Sam- p,,. án loðnu skutt. skutt. tals (skv- áa.HSkverðshækkun Si'SiíS-j'v. -8,7 -11,9 -17,0 -11,2 |4:„S 1,6 -0,5 -1,2 -6,7 -2,0 -0,6 -0,4 FisÖíbeÍ^hrif) marS Efti* fj , ®kkun 1. mars mars lslcverðshækkun 1. -1,5 3,0 -0,6 3,3 -2,1 3,0 -1,4 -1,4 3,1 1,0 -7,8 0,7 af 0cj. essar fiskverðsákvarðanir, sem teknar vori 'Un' j^.111311111 °8 fulltrúum seljenda í yfirnefnd rekstrara Segta að núðst hafi fram viðunand stEerri tr8runúvöhur veiðanna þó svo staða hinm °gara hafi enn verið afleit. 2.2, p. í Upk''erðsákvörðun í júní 1981. rek$traryf.atl mai fagöi Þjóðhagsstofnun fram yrði, Skvlrln veiða og vinnslu m.v. þáverandi skil- staða Pf,- ^aættuninn* fyrir veiðarnar var niður- ett*rfarandi: 1. Frysting ..................... -1,6% 2. Söltun....................... +11,2% 3. Hersla........................ +6,4% 4. Samtals........................ 2,7% Niðurstaða vinnslureikninganna sýndi að enn var hagur frystingar lélegur svo sem verið hafði all- an fyrri hluta ársins. Slíkur mismunur í afkomu vinnslunnar veldur erfiðleikum þegar til verð- ákvörðunar kemur þar sem geta bæði söltunar og herslu til þess að taka á sig fiskverðshækkanir er veruleg en frystingar ekki. Á sama hátt hefur mis- vægi í afkomu veiðanna það í för með sér að sú fiskverðsbreyting sem kæmi veiðum í heild í halla- lausan rekstur kæmi bátum í nokkurn hagnað en togarar yrðu áfr-am í hallarekstri. Þann 5. júní náðist loks samstaða með fulltrúum seljenda og oddamanni í yfirnefnd Verðlagsráðsins um að almennt fiskverð hækkaði um 8% til jafn- aðar. Þannig hækkaði þorskur um 9,1%, grálúða um 3%, aðrar tegundir um 8% utan ýsa, sem fékk ekki hækkun. Með framangreindri verðhækkun náðist fram eftirfarandi staða veiðanna: ÆGIR — 313

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.