Ægir - 01.06.1982, Qupperneq 34
1. Bátaránloðnu..................... +3,2%
2. Minnitogarar .................... -1,9%
3. Stærri togarar ................. -10,8%
4. Samtals.......................... -0,9%
2.3. Verðlagning almenns fiskverðs í okt. 1981.
í september þegar Verðlagsráð kom saman til
ákvörðunar nýs fiskverðs varð strax ljóst að ekki
myndi nást samkomulag og var verðinu vísað til
yfirnefndar. Erfiðleikar við ákvörðunina réðust
aðallega af mjög breytilegri afkomu einstakra
greina innan útvegsins, þannig var staða togara-
flotans og frystingar áberandi lökust. í lok sept-
ember gaf Þjóðhagsstofnun út yfirlit yfir rekstur
útgerðar og fiskvinnslu m.v. skilyrðin í september.
Þannig var afkoma veiðanna eftirfarandi m.v.
aflamagn ársins 1980.
1. Bátaránloðnu...................... -1,4%
2. Minni togarar .................... -6,8%
3. Stærri togarar .................. -15,5%
4. Samtals........................... -5,6%
Til þess að ná heildarrekstri veiðanna þyrfti um
9,9% fiskverðshækkun til þess að ná jafnvægi.
L.Í.Ú. gerði athugasemdir við áætlun Þjóðhags-
stofnunar og taldi enn að á vantaði ca. 2% til þess
að sýna raunverulega mynd af rekstri flotans.
Þann 1. september hækkaði kaupgjaldsvísitala
um 8,92% og varð að samkomulagi fulltrúa sjó-
manna og útvegsmanna að fara fram á 9% fisk-
verðshækkun frá 1. október.
í lok september lagði Þjóðhagsstofnun ennfrem-
ur fram tvenns konar áætlanir fyrir vinnsluna,
annars vegar m.v. framleiðslusamsetningu ársins
1980 og hins vegar m.v. þær breytingar sem orðið
höfðu á fyrstu átta mánuðum ársins. Afkoma
vinnslunnar var metin eftirfarandi m.v. fram-
leiðslusamsetningu ársins 1980:
1. Frysting ................... -2,4%
2. Söltun..................... +12,3%
3. Hersla...................... +8,1%
4. Samtals..................... +2,9%
Sú áætlun, sem Þjóðhagsstofnun gerði m.v.
framleiðslu á árinu 1981 byggðist á eftirfarandi
forsendum:
1. Gert er ráð fyrir 15% magnaukningu í söltun.
2. Gert er ráð fyrir 35% magnaukningu í herslu.
3. Gert er ráð fyrir 7% samdrætti í frystingu.
4. Ennfremur er gert ráð fyrir að samsetning
framleiðslu í frystingu verði óhagstæðari en
1980.
M.v. framangreindar forsendur var
staða vinns'"
unnar metin eftirfarandi:
1. Frysting
2. Söltun .
3. Hersla .
4. Samtals
-6,71%
+ 13,1%
+ 9,4%
+ 2,0%
Mjög erfiðlega gekk að ná saman verði i Y *
nefndinni og var það ekki fyrr en 28. október ^
samkomulag náðist milli kaupenda og oddaman
um 5% fiskverðshækkun til jafnaðar frá 1- 0
UC1 *
Eftir framangreinda fiskverðsákvörðun .
staða togaranna mjög slæm eins og eftirfara
tölur gefa til kynna:
1. Bátaránloðnu..................... +0,9%
2. Minnitogarar .................... -4,1%
3. Stærri togarar ................. -12,4%
4. Samtals.......................... -3,1%
3. Ákvörðun síldarverðs haustið 1981
Á árinu 1981, voru gerðar fyrirframsölur a ^
þúsund tunnum af saltsíld. Af þessu magm v
150 þús. til Rússlands en 20 þús. til Finn*anen
Söluverðið var til jafnaðar 6% lægra í dolluruu1^
á árinu 1980. Sé tekið tillit til þess ennfrernur^
sölur til Svíþjóðar féllu niður þá má ætla að 1
krónum hafi söluverð milli ára hækkað um ^
30%. í upphafi verðlagningar var ljóst, þegar
var á framangreinda staðreynd og fyrirsj ^anvröi
hækkun vinnslukostnaðar og tunna, að erfíd
að verðleggja síldina. p.
í upphafi október náðist loks samstaða ^
enda og seljenda í yfirnefnd Verðlagsráðsiu5 ^
lágmarksverð á síld og nam hækkun skv. Þeirnl9o/0
um sem Þjóðhagsstofnun miðaði við tæpleSa
frá síðara verði 1980. ^uni
Þessu verði var harðlega mótmælt af fu'tr
útvegsmanna og sjómanna i yfirnefndinni- -nn
Föstudaginn 9. október sigldi síðan síldar ^ ^
í land í mótmælaskyni við framangreint v
var á fundi 500 síldarútvegs- og sjómanna a
firði þann dag samþykkt að flotinn færi
ekki
til
veiða fyrr en lagfæring hefði fengist á verf.’nverið
að ný reglugerð um gæðamat á síld heföi ^
afnumin. Á fundinum var ennfremur ko ^
manna nefnd útvegsmanna og sjómanna 1 ,
ræðna við stjórnvöld ásamt fulltrúum hags111
samtaka útvegsmanna og sjómanna. ^ at-
Þegar þessi nefnd kom saman og farið var
314 —ÆGIR