Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1982, Síða 42

Ægir - 01.06.1982, Síða 42
Fá orð en mikil saga (Saman tínt úr Sögunum). Talið er að Skallagrímur hafi komið út hingað um eða uppúr 890 og í Egilssögu segir: „Skallagrímur var skipasmiður mikill, en reka- við skorti eigi vestur fyrir Mýrar, hann lét gera bæ á Álptanesi og átti þar bú annað, lét þaðan sækja útróðra. . . .“ En um orsökin til þessa útræðis segir svo áður: ,,því að þá fyrst höfðu þeir fátt kvikfjár, hjá því, sem þurfti til fjölmennis þess, sem var.“ Hér kemur glöggt fram það, sem áður er sagt, að landnámsmenn munu hafa treyst á sjó- fangið í nýja landinu. Laxdæla er að hluta lOdu aldar saga og eftir- farandi frásögn gæti átt við Bjarnareyjar um eða fyrir miðja lOdu öldina og eyjarnar þá orðnar fjöl- menn verstöð, sem hlýtur að hafa átt sér nokkurn aðdraganda. Bjarnareyjar gætu því verið álíka gömul verstöð og Bolungavík, því að Breiðafjörð- urinn albyggðist snemma, en þess vegna er Bolungavík jafnan talin elzta verstöðin, að um hana er Lartdnámuheimild. í Laxdælu segir svo: „Veiðistöð sú liggur á Breiðafirði, er Bjarnareyjar heita. Þær eyjar eru margar saman og voru mjög gagnauðugar. í þann tíma sóttu menn þangað mjög til veiðifangs. Var þar og fjölmennt mjög öllum misserum. . .“ Og Laxdæluhöfundurinn fræðir okkur meira um fiskveiðar til forna, af því að það þjónar sög- unni: „Mikið þótti spökum mönnum undir því, að menn ættu gott saman í útverjum, var það þá mælt, að mönnum yrði ógæfra um veiðifang, ef missáttir yrðu. . . .“ Það er orðin nokkuð löng reynsla að sanngildi þessarar kenningar. Það hefur aldrei þótt fiskilegt að missætti ríkti með skipshöfn. Og Laxdæluhöfundurinn dregur upp fyrir okkur aðra sígilda mynd: „Það var einn góðan veðurdag, að Hallur reri og voru þeir þrír á skipi, bítur vel um daginn, róa þeir heim að kveldi og eru mjög kátir. . . .“ Gleðistundirnar í lífi fiskimannsins hafa um allar aldir verið þær, að sigla heim hlöðnu skipi. í landi glöddust konur og börn og gamlir menn þeg- ar sást til hlaðinna báta. Börn hlupu til sjávar að fagna feðrum sínum, gamlir menn lifnuðu við, tóku í nefið með endurnýjuðum krafti, trítluðu milli húsa og færðu húsmæðrum fréttir: — Hann hefur heldur betur sett í hann í dag karlinn þinn. sér Hann er að skríða hér inn með núna sökkhla inn — og konan hljóp út að gá og síðan in° setja upp pottinn og valdi til ketbitanna, ef P vóru til í kotinu. Á afladögum, ekki sízt ® ógæftir eða aflaleysi, var gleðibros á hverju an í sjávarþorpunum hér áður fyrr. Af Gíslasögu er ljóst að Breiðfirðingar áttu teinæringa til róðra: , r ,-,Síðan býst Börkur heiman og fimmtán ka með honum, og fara á teinæringi. . .“ .. ,a Ekki er heldur að efa, að eitthvað af þeim 1111 ^ flota, sem lagði upp í Grænlandssiglinu 9° Breiðafirði og Borgarfirði hafi verið stór fiskis og notuð þá einnig til flutninga á fólki og varnu1 (Sjá Lúðvík. Árbók Fornleifafélagsins). Eiríkssaga rauða: . £f „Svo segja fróðir menn, að á því sama surnrl0r Eiríkur rauði fór að byggja Grænland, Þa hálfur þriðji tugur skipa úr Breiðafirði og ®°r®tlir firði, en fjórtán komust út þangað, sum rak a en sum týndust.“ ^0(Jl. Þorfinnssaga karlsefnis lýsir því hvermg. menn vörðu báta sína fúa: „Þeir höfðu eftirbát þann, er bræddur var ^ seltjöru. Það segja menn, að skelmað^u smjúgi eigi það tré, er seltjörunni er brsett- jUli Bolungavík kemur enn við söguna og nu J lltu aldar og einnig þá með frægum hætti- í Fóstbræðrasögu segir: var „Þormóði þótti jafnan dauflegt, er ^a0 ^jíð heima með föður sínum. Eftir þingið um s ^ £fl réðst hann til ferðar með húskarla föður slU þeir skyldu sækja fiska er Bersi átti ut ungavík. . . .“ Qg þar Gíslasaga Súrssonar er lOdu aldar saga koma fiskiróðrar við sögu hetjunnar: „Ingjaldur var iðjumaður mikill; hann r hvern dag, er sjófært var. . ^ vaf Hásetarnir voru máski dæmi um það se með hinum fáliðaðri bændum í heimraeði^ „Ingjaldur var á fiski um daginn og Þr með honum og Bóthildur ambátt. . • • ,knjna: Og Ingjaldur lét ekki deigan síga við s° ^ ^eð „Ingjaldur er enn róinn á fiski og ** öjru honum, en þrællinn og ambáttin eru ( á SJ° skipi. . . oi Sjómenn hafa löngum þótt svarakaldtf. Örn Arnarson orðar það og hið fraega Ingjaldar, þegar honum er hótað lífláti er sjflu andi fyrir þann, sem býr við lífshættu í sta 322 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.