Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1982, Side 52

Ægir - 01.06.1982, Side 52
fyrra var Garðar frá Patreksfirði aflahæstur með 271,2 tonn. Páll Pálsson frá Hnífsdal var aflahæst- ur togaranna með 647,8 tonn í 4 löndunum, en í fyrra var Dagrún frá Bolungavík aflahæst í april með 725,0 tonn, einnig í 4 löndunum. Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: 1982 1981 tonn tonn Patreksfjörður 1.190 2.054 Tálknafjörður 800 554 Bíldudalur 414 471 Þingeyri 711 975 Flateyri 740 977 Suðureyri 880 1.185 Bolungavík .... 1.231 2.229 ísafjörður 2.512 3.011 Súðavík 612 708 Hólmavík 60 133 Aflinn í apríl .... 9.150 12.297 Vanreiknað í apríl 1981 .... 282 Aflinn í janúar-mars .... 19.248 23.834 Aflinn frá áramótum .... 28.398 36.413 Aflinn í einstökum verstöðvum: Afli Veiðarf. Sjóf. tonn Patreksfjörður: Sigurey skutt. 3 380,8 Þrymur lína 23 170,8 Gylfi lína 20 148,3 Jón Þórðarson lína 20 145,3 Pálmi net 133,9 Vestri net 10 119,3 Dofri 16 115,5 Tálknafjörður: Tálknfirðingur skutt. 4 562,0 Núpur net 12 100,0 María Júlía lína 15 93,0 Jón Júlí lína 2 13,0 Bíldudalur: Sölvi Bjarnason skutt. 3 370,2 Þingeyri: Framnes I skutt. 4 298,3 Framnes lina 20 242,6 Gísli Páll lína 16 61,8 Hamraborg net 9 57,0 Guðm. B. Þorlákss. lína 2 10,0 Flateyri: Gyllir skutt. 3 400,0 Ásgeir Torfason Veiðarf. Sjóf. lína 22 Sif lína 21 Þytur lína 4 Suðureyri: Elín Þorbjarnard. skutt. 3 Ólafur Friðbertsson lína 21 Sigurvon lína 21 Ingimar Magnússon lína 17 Jón Guðmundsson lína 12 Bolungavík: Dagrún skutt. 4 Heiðrún skutt. 3 Hugrún lína 22 Jakob Valgeir lína 22 Flosi lína 19 Páll Helgi net 7 Hafrún net 3 Sæbjörn lína 10 Björn í Vík lína 4 Isafjörður: Páll Pálsson skutt. 4 Guðbjörg skutt. 3 Guðbjartur skutt. 3 Júlíus Geirmundsson skutt. 3 Orri lína 20 Víkingur III lína 19 Guðný lína 19 Súðavík: Bessi skutt. 4 Hólmavík: Grímsey lína 4 Stefnir lína 4 Ásbjörg lina 3 Afli tonn 215.2 137.5 21.5 390.6 172.1 165.8 89,4 25,9 414.7 348.6 202.2 188.7 108,0 49.7 43,6 15,0 14,0 647.8 460.9 384.2 317.2 178.6 150,0 147,0 588,1 21.8 19,2 12.6 Rækjuveiðarnar: ^ í vetur voru rækjuveiðar stundaðar a veiðisvæðum við Vestfirðir — í Arnarfir fjarðardjúpi og Húnaflóa — og lauk verti un apríl á öllum veiðisvæðunum. Voru Þa £[l í á land 4.759 tonn frá byrjun vertíðar í haU fyrra var vertíðaraflinn 4.108 tonn. Aflinn skiptist þannig eftir veiðisvæðuin- ^ Arnarfjörður ísafjarðardjúp Húnaflói Afli í apríl tonn 107 479 147 733 332 —ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.