Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 56
NÝ FISKISKIP
Gunnjón GK-506.
Nýtt fiskiskip bœttist í fiskiskipaflota landsman-
na 27. maí s.l., er Skipasmíðastöð Njarðvíkur h/f
afhenti m/s Gunnjón GK-506, sem er nýsmíði
stöðvarinnar nr. 5.
Bolur skipsins var smíðaður hjá Solstrand Slip &
Bátbyggeri A/S í Noregi, en yfirbigging skipsins,
innréttingar og niðursetning véla og tœkja unnin
hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Skipasmíðastöðin
smíðaði nokkra eikarbáta hér á árunum áður, en
hefur undanfarna tvo áratugi sinnt viðgerðar- og
viðhaldsþjónustu við bátaflotann.
Eigandi Gunnjóns GK er Gauksstaðir h/f í
Garði. Skipstjóri er Þorsteinn Þórðarson og 1. vél-
stjóri Jóhann Andersen. Framkvæmdastjóri út-
gerðar er Þorsteinn Jóhannesson.
Almenn lýsing:
Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og
undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki <í< 1A1,
Deep Sea Fishing, Ice C,ií< MV. Skipið er tveggja
þilfara fiskiskip, búið til alhliða veiða, með gafl-
laga skut með rúllu í afturkanti efra þilfars en enga
skutrennu. Brúin er aftantil á skipinu og hvilir á
þilfarshúsi.
Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum
vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið
framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; tvískipt
lestarými með asdikrými framantil og brennslu-
oliugeymum í botni; vélarúm með geymum í siðum
fyrir ferskvatn og lifur; beitufrystir; og aftast eru
skutgeymar fyrir ferskvatn ásamt stýrisvélarrými.
Fremst á neðra þilfari eru geymslur, en þar fyrir
aftan er vinnuþilfar með frystiklefa b.b.-megin
fremst. Aftantil er íbúðarými b.b.-megin og í
miðju, en s.b.-megin er línugangur.
Á efra þilfari er þilfarshús aftan við miðju. í
húsinu sem nær út í b.b.-síðu, er andveltigeymir
fremst, en að öðru leyti er um að ræða íbúðarÝ111
Framarlega á þilfarinu er vinduskýli og nl ,,js
gangskappi niður á neðra þilfar. í afturkanti sKj
er frammastur með bómu, á s.b.-hlið er snu v
gálgi og aftast er toggálgi (bipodmastur). Hnn^
að fjarlægja snurpigálga og hluta toggálga
þeir eru ekki í notkun.
Mesta lengd ................
Lengd milli lóðlína ........
Breidd .....................
Dýpt að efra þilfari .......
Dýpt að neðra þilfari.......
Eiginþyngd..................
Særými (djúprista 3.80 m) ..
Burðargeta (djúprista 3.80 m)
Lestarými ..................
Lifrargeymir................
Brennsluoíugeymar...........
Ferskvatnsgeymar ...........
Ganghraði (reynslusigling) ..
Rúmlestatala ...............
Skipaskrárnúmer.............
34.02
29.54 i»
8.50 m
6.30 m
4.00 m
335 i
590 t t
255
295 m
11 m3
55 m3
30 m3
10.7 im
271 1625 brl-
Vélabúnaður: , 427
Aðalvél skipsins er frá Callesen, ger -öppu
FOTK, sex strokka fjórgengisvél með f°rW
og loftkæli, sem skilar 800 hö við 425 sn^f11^i frú
lin tengist gegnum kúplingu skiptiskrúfubun
Callesen, 3ja blaða skrúfa, þvermál 1770 tfí ^
Við fremra aflúttak aðalvélar tengist Oe'^ gri
Hytek, gerð FG 340—69 HC, með mi
kúplingu. Á gírnum eru tvö úttök sem snuas3i vt
sn/mín miðað við 400 sn/mín inngangsh^^^jþ,
við þau eru tengdar vökvaþrýstidælur fra 03ð
gerð IPH 6/125, orkuþörf 130 hö hvor dæla
við 1800 sn/mín. . ^
Hjáparvélar eru tvær frá CumnúnS’
N—855—G, sem skila 180 hö við 1500 m öA
Hvor vél knýr DEL riðstraumsrafal, ger
6.445, 132 KW (164 KVA), 3x220 V, 50 Hz’
vörn við 125 KW, en auk þess knýr s.b.-ve 1 ^jn
dælu fyrir vindubúnað, Voith IPH 5/64, u
Disck aflúttak SP 211 PM2. ^ feU;
Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin ,r vgeg’
fjord, gerð H 330—155 ESG 435, snúnmBf geið
2400 kpm. Stýrisvélin tengist Becker-stýrl
S-A 1350/165 F2.
336 — ÆGIR