Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1983, Side 21

Ægir - 01.02.1983, Side 21
strax að ná meginhluta saltfiskútflutningsins í sín- ar hendur. Kom brátt í ljós, eftir að Fisksölunefnd- ln til starfa, að miklu meiri festa náðist um ramboð og sölu á fiski. Árangurinn má best Jttarka af því að flestir fiskframleiðendur kusu að ata Fisksölunefndina annast sölu á framleiðslu smni. Ohætt er að segja að stofnun S.Í.F. hafi verið Jtorfelid tilraun til að halda aðalframleiðsluvöru ttðsmanna á viðunandi verði og skapa festu og 0rysgi fyrir framleiðendurna. Vakti þetta framtak °ne'tanlega nokkra athygli meðal annarra fisk- rarn)erðsluþjóða þvi þar höfðu hvergi verið mynd- shk samtök um fisksöluna meðal alls þorra fisk- tramleiðenda. komið á fastari grundvöll Enda þótt fáir efuðust um árangur S.Í.F. eða ^’sksölunefndarinnar eftir stofnunina 1932 duldist UngUm’ S6m kunnu8ur var félagssamtökum i versl- • ’ a<-J betta fyrirkomulag í fiskversluninni var svo aust i reipunum að lítil von var um að takast . ætti að halda því óbreyttu til frambúðar. Flér var ^raun um ,,sjálfkjörna“ sölunefnd að ræða. Á va v>ð hana voru engin félagssamtök. Nefndin ar algerlega einráð og fiskeigendur gátu lítil áhrif t á gang málanna. En menn höfðu margsinnis Ir ln fyrir vonbrigðum með sölu saltfiskfram- ... u undanfarinna ára og voru auk þess flestir J°g skuldugir. Þeir vildu því láta reyna á það v°rt ekki tækist betur til ef fisksalan væri á einni hendi. raddir gerðust æ háværari að koma þyrfti Veðnara skipulagi á samtökin. Haustið 1934 boðaði stjórn S.Í.F. til fulltrúaráðsfundar víðs vegar að af landinu. Á þessum fundi var ákveðið að koma stjórn samtakanna í fastari skorður, m.a. með því að láta fiskeigendur sjálfa kjósa fram- kvæmdastjórana. Þetta sama haust voru sett lög á Alþingi fyrir tilstilli ríkisstjórnar Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins („stjórn hinna vinnandi stétta“) um Fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o.fl. Lög þessi voru dæmi um aukin afskipti ríkisvaldsins af atvinnulífinu á þess- um kreppuárum. í lögunum voru samtökunum settar ákveðnar starfsreglur sem skilyrði fyrir áframhaldandi starfsemi. Mörgum útvegsmönnum þóttu ýmis skilyrði ríkisstjórnarinnar fyrir áframhaldandi starfi S.Í.F. óaðgengileg og um tíma leit út fyrir að starfsemi samtakanna mundi hreinlega leggjast niður. Eftir viðræður atvinnumálaráðherra og fulltrúa S.Í.F. tókst hins vegar samkomulag. Það fólst m.a. í því að ríkisstjórninni var tryggður nokkur íhlutunar- réttur um stjórn félagsins með því að skipa 2 af 7 stjórnarnefndarmönnum. Tilnefndu ríkisstjórnir menn í stjórn S.Í.F. allt til ársins 1946. í framhaldi af samkomulagi S.Í.F. og stjórn- valda var gengið frá lögum samtakanna á fundi fiskframleiðenda hinn 24. mai árið 1935. Til að tryggja að stærstu framleiðendurnir hefðu ekki öll ráð samtakanna í hendi sér voru sett ákvæði um það í lögin að enginn félagi mætti fara með meira atkvæðamagn fyrir sjálfan sig en 8% af heildarat- kvæðamagni félagsins. Telja verður að breytingin, sem gerð var á S.Í.F. árið 1935, hafi tryggt samtökunum sterkari aðstöðu hér innanlands og fyllra öryggi en verið hafði. Geta má þess að það skipulag, sem þarna var komið á Sölusambandið, varð að miklu leyti fyrirmynd samtaka frystihúsa og skreiðarframleið- enda síðar. Niðursuðuverksmiðja S.Í.F. Þegar halla tók á 4. áratuginn harðnaði á daln- um hjá saltfiskframleiðendum. Gerði þar útslagið að Spánarmarkaður lokaðist í kjölfar borgara- styrjaldar, sem þar hófst árið 1936. Við þessar aðstæður fóru menn að leita nýrra leiða til að auka fjölbreytni framleiðslunnar og á þann hátt að vinna nýja markaði i stað hinna gömlu. S.Í.F. tók þann kostinn að koma á fót niðursuðuverksmiðju til að bæta eitthvað upp rýrnun saltfisksölunnar. ÆGIR — 69

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.