Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1983, Síða 23

Ægir - 01.02.1983, Síða 23
'jós kom að S.Í.F. stóð vel að vígi í þessu efni. anttökin voru föst í sessi og höfðu góð sambönd srlcndis á þeim mörkuðum, sem íslendingar höfðu a Ur notið. Vara með merki S.Í.F. var orðin vel Þekkt erlendis. Sú breyting hafði orðið á útflutningi saltfisks frá Pvi fyrir stríð að nú var fluttur út mestmegnis 'autsaltaður fiskur í stað verkaðs fisks áður. Pánverjar og Portúgalir höfðu komist upp á lag með að verka saltfisk. Þessar þjóðir höfðu aukið mJög fiskveiðar í stríðinu og í kjölfarið komið sér ^PP þurrkunaraðstöðu fyrir eigin saltfiskfram- leiðslu. Eftir strið hafa íslendingar aðeins verkað lítinn 'uta saltfiskframleiðslu sinnar og sá fiskur sem uttur hefur verið út fullverkaður hefur allur verið Urrkaður í húsi. Hefur þetta að sjálfsögðu haft ^kinn vinnusparnað í för með sér og minni ættu heldur en á meðan framleiðslan var háð sól regni. Hefur S.Í.F. iðulega hvatt menn til að °ma sér upp þurrkhúsum. Hins vegar telja fróðir enn að saltfiskur, þurrkaður í húsi, nái sjaldan a aldrei jafnmiklum gæðum og þegar sólþurrk- Ur fiskur er bestur. . Fyrir seinni heimsstyrjöld hafði saltfiskútflutn- gur verið mikilvægasta tekjulind íslendinga en . e stríðinu hafði þetta breyst. Freðfiskútflutn- ugurinn var nú kominn í fyrsta sætið. Ástæða essa var meðal annars sú að fyrir saltfiskinn var /eitt í hörðum gjaldeyri en frystur fiskur var aftur motl nær allur seldur í vöruskiptum, á hærra r 1 en frjálsi markaðurinn gaf en þá aðeins gegn s 61 siu 1 vörum sem metnar voru á hærra verði en ar^b^00^ vÞrur u frjálsum markaði annars stað- essi aðstöðumunur olli því m.a. að hvert út- j-er arfyrirtækið á fætur öðru kom sér upp hrað- yshhúsi og hóf að frysta afla sinn til hins ýtrasta. ta hafði í för með sér að æ meira af þeim fiski, P sahaður var, kom úr lægri gæðaflokkunum. ekk-n<^a kott hlutur saltfiskframleiðslunnar yrði ist 1 Ja^n mtkiii e^ttr strið og verið hafði áður efað- jn en8lnn um gildi hennar fyrir þjóðarbú íslend- sitf; ^ltfiskurinn sannaði til dæmis rækilega gildi ba 3^' í mai Það ár settu Bretar löndunar- deiín ^ lsaðan .f’sk frá íslandi vegna landhelgis- fi'U' ^rugðu íslendingar því á það ráð að salta Sai lnn i meira mæli en áður. Sala hinnar miklu sér ’h ^ramieiðslu ársins 1952 gekk vel en gera má Un 1 u8ariund að vel hefur þurft að halda á spöð- 111 við sölustarfið við þessar óvæntu aðstæður. Tafla II. Hlutur saltfisks í heildarverðmæti íslenskra út- flutningsafurða timabilið 1881—1980, 5 ára meðaltal, reiknað í prósentum. 1881—85 . 38,4% 1886—90 . 50,6% 1891—95 . 45,1% 1896—1900 . 43,0% 1901—05 . 45,6% 1906—10 . 39,9% 1911—15 . 47,5% 1916—20 . 46,6% 1921—25 . 60,2% 1926—30 . 59,5% 1931—35 . 52,7% 1936—40 . 25,2% 1941—45 4,0% 1946—50 . 12,9% 1951—55 . 22,9% 1956—60 . 13,9% 1961—65 . 10,4% 1966—70 . 10,6% 1971—75 . 15,3% 1976—80 . 12,8% Hugmyndir um skipakaup í upphafi 6. áratugarins vaknaði áhugi innan S.Í.F. á því að samtökin eignuðust skip til flutn- inga á saltfiski til markaðslandanna. Um þetta leyti voru flutningsgjöld há og töldu menn að vafa- laust yrði hagnaður af rekstri flutningaskipa. Fé- lagsmenn í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna höfðu stofnað skipafélag og eignast skip til freðfiskflutn- inga þannig að fordæmið var fyrir hendi. í fyrstu hölluðust menn innan S.Í.F. að því að stofna sérstakt hlutafélag til skipakaupanna og var hafin söfnun hlutafjárframlaga í því skyni. Gekk söfnunin vel og í marz 1955 höfðu um 70% félags- manna skuldbundið sig til að leggja fram hlutafé. Á aðalfundi S.Í.F. í júní sama ár ákvað hins vegar mikill meirihluti félagsmanna að falla frá hlutafé- lagsfyrirkomulaginu. í staðinn var horfið að því ráði að S.Í.F. skyldi sjálft kaupa og eiga það skip er keypt kynni að verða. Ástæðan til þessarar við- horfsbreytingar var meðal annars sú að ýmsir voru teknir að óttast að yrði hlutafélagsfyrirkomulagið ofan á væri hætta á að skipafélagið mundi með tímanum slitna úr tengslum við S.Í.F. í framhaldi af þessu voru hlutafjárframlög fé- lagsmanna dregin til baka en svo illa gekk að afla ÆGIR — 71

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.