Ægir - 01.11.1984, Blaðsíða 43
Allur afli báta er mið-
aður við óslægðan fisk, að
undanskildum einstökum
tiIfellum og er það þá sér-
staklega tekið fram, en afli
skuttogaranna er miðaður
við slægðan fisk, eða afl-
ann í því ástandi sem
honum var landað. Þegar
afli báta og skuttogara er
lagður saman, samanber
dálkinn þar sem aflinn í
hverri verstöð er færður, er
öllum afla breytt í óslægð-
an fisk. Reynt verður að
hafa aflatölur hvers báts
sem nákvæmastar, en það getur oft verið erfiðleikum
háð, sérstaklega ef sami báturinn landar í fleiri en einni
verstöð í mánuðinum, sem ekki er óalgengt, einkum á
Suðurnesjum yfir vertíð-
ina.
Afli aðkomubáta og
skuttogara verður talinn
með heiIdarafla þeirra ver-
stöðvar sem landað var í,
og færist því afli báts, sem
t.d. landar hluta afla síns í
annarri verstöð en þar sem
hann er talinn vera gerður
út frá, ekki yfir og bætist
því ekki við afla þann sem
hann landaði í heimahöfn
sinni, þar sem slíkt hefði
það í för með sér að sami
aflinn yrði tvítalinn í heild-
araflanum.
Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfirliti,
nema endanlegar tölur s.l. árs.
og aflabrögð
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
íseptember 1984 _________________
Heildarbotnfiskafli á svæðinu var 16.659 (22.612)
tonn. Botnfiskafli bátanna nam 5.061 (9.021) tonni.
Auk þess öfluðu bátarnir 37 (147) tonn af síld, 404
(144) tonn af rækju og 1.816 (1.970) tonn af hörpu-
skel.
37 (39) skuttogarar öfluðu 11.598 (13.591) tonn í 76
(91) sjóferð. Aflahæstur togaranna var Ögri RE með
641.1 tonn.
Um veiðarfæraskiptingu og fjölda sjóferða vísast til
skýrslu um aflann í einstökum verstöðum.
Aí7/nn íeinstökum verðstöðvum:
Afli
Veiðarf. Sjóf. tonn
togv. 3 88.3
togv. 3 88.3
togv. 3 87.5
togv. 4 48.3
togv. 1 24.0
togv. 1 24.0
togv. 7 20.3
togv. 4 20.0
togv. 3 15.9
togv. 1 13.2
togv. 1 12.7
togv. 22 27.9
net 3 46.0
net 1 16.3
Vestmannaeyjar:
Álsey
Suðurey
Smáey
Bjarney
Bylgja
Þórunn Sveinsd.
Emma
Björg
Gandí
Sigurfari
Danski Pétur
8 bátar
Sæbjörg
Clófaxi
Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk:
1984 1983
tonn tonn
Vestmannaeyjar 1.949 4.409
Stokkseyri 76 91
Eyrarbakki 0 38
Þorlákshöfn 1.491 1.946
Grindavík 296 1.341
Sandgerði 1.595 1.917
Keflavík 2.722 2.619
Hafnarfjörður 1.151 2.088
Reykjavík 4.516 4.795
Akranes 1.179 1.409
Rif 341 176
Ólafsvík 724 1.007
Grundarfjörður 618 776
Stykkishólmur 1 0
Aflinn í september Aflinn í janúar-ágúst . . . 16.659 22.612 219.082 244.726
Aflinn frá áramótum ........ 235.741 267.338
Afli
Veiðarf. Sjóf. tonn
Nanna dragn. 5 41.5
Sigurbjörg dragn. 2 17.5
Dala Rafn lína 2 34.3
ValdimarSveinsson lína 2 17.0
9 bátar lína 45 29.5
16 bátar færi 53 25.6
Bergey skutt. 1 75.8 ÆGIR — 555