Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1984, Blaðsíða 31

Ægir - 01.11.1984, Blaðsíða 31
• Strandstöðvakerfi, sem sér um sjálfvirk samskipti milli skips og landsogsendirtilkynningar áfram til eftirlitsstöðvar. • Fjarski ptakerfi milli strand- stöðva og eftirlitsstöðvar. • Tölvumiðstöð í eftirlitsstöð, sem tekur við og vinnur úr öllum gögnum og stjórnar kerfinu. Loran-C kerfið er almennt notað af íslenskum fiskiskipum °g gefur nákvæma staðsetningu yíðast hvar umhverfis landið. Ortölva tekur við Loran-C mæl- 'ngunum og setur þær ásamt skipaskrárnúmeri skipsins í skeyti, sem sent er um talstöð til strandstöðvar, þegar uppkall berst. Gert er ráð fyrir, að skips- búnaðurinn verði sambyggður í eitt tæki. Strandstöðvarnar kalla skipin upp hvert af öðru sam- kvæmt skipun frá tölvumiðstöð og senda svarskeytin tafarlaust áfram til eftirlitsstöðvarinnar. Aðaltölvan þar vinnur síðan úr skeytinu, finnur heiti skipsins, ákveður staðsetningu og setur niðurstöðurnar fram á skjái eins og sýnt er á mynd 2. Þannig má nota myndræna framsetningu líkt og á ratsjárskjá, auk þess að geta kallað fram nánari upplýsingar um einstök skip á töfluformi. Tilraunakerfi Verkfræðistofn- unar hefur flesta þá þætti, sem þyrftu að vera fyrri hendi í full- búnu ti Ikynni ngakerfi og hér hefur verið lýst. Nauðsynlegum skipsbúnaði, þ.e. Loran-C tæki, örtölvu og talstöð, hefur verið komið fyrir í Akraborginni, sem er einstaklega hentugt skip fyrir byrjunartilraunir með þetta kerfi vegna reglubundinna ferða milli Akraness og Reykjavíkur og góðrar aðstöðu um borð. Bún- aður verður væntanlega settur í fleiri skip á næsta ári. Fjarskipti í tilraunakerfinu fara fram á rás 69 á metrabylgjunni (VHF), sem Verkfræðistofnun hefur fengið til afnota í þessu skyni. Stutt skeyti með skipa- skrárnúmeri skipsins og Loran-C ÆGIR - 543
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.