Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1984, Blaðsíða 10

Ægir - 01.11.1984, Blaðsíða 10
43. Fiskiþing Haldið 5.-9. nóvember 1984 43. Fiskiþing var sett í húsi Fiskifé- lags íslands, FHöfn, Ingólfsstræti, mánudaginn 5. nóvember. Fiskimála- stjóri, Þorsteinn Císlason, setti þingið. Setningarræða fiskimálastjóra fer hér á eftir, ásamt erindum þeim sem t'lutt voru á þinginu, en framsöguræður sem haldnar voru um hin ýmsu málefni sjávarútvegsins munu birtast í næsta tölublaði, svo og ályktanir þingsins. Sjávarútvegsráðhera, Halddór Ásgrímsson, ávarpaði þingið í upphafi þess, og er ávarpið birt í heild í blað- inu. Fulltrúar á 43. Fiskiþingi FULLTRÚAR FISKIDEILDA OC FJÓRÐUNCSSAMBANDA: Fiskideild Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og nágrennis: Ármann Friðriksson, Reykjavík Ágúst Einarsson, Reykjavík Björgvin Jónsson, Kópavogi Ingólfur Arnarson, Reykjavík Fjórðungssamband fiskideilda á Suður- landi: Ingólfur Falsson, Keflavík Einar Símonarson, Grindavík Benedikt Thorarensen, Þorláks- höfn Fjórðungssamband fiskideilda á Vest- fjörðum: Jón Páll Halldórsson, ísafirði Cuðjón A. Kristjánsson, ísafirði Jón Cunnar Stefánsson Jón Magnússon, Patreksfirði Fjórðungssamband fiskideilda á Norð- urlandi: Gunnar Þór Magnússon, Ólafs- firði Bjarni Jóhannesson, Akureyri Marteinn Friðriksson, Sauðár- króki Sigvaldi Þorleifsson, Ólafsfirði Fjórðungssamband fiskideilda á Aust- fjörðum: Hilmar Bjarnason, Eskifirði Hjalti Gunnarsson, Reyðarfirði Jón Sveinsson, Hornafirði Jóhannes Stefánsson, Neskaupstað Fiskideild Vestmannaeyja: Hjörtur Hermannsson Hilmar Rósmundsson Fiskideild Akraness: Björn Pétursson Þórður Guðjónsson til vara Fiskideild Snæfellsness: Guðmundur Runólfsson Sævar Friðþjófsson til vara FULLTRÚAR SÉRSAMBANDA SJÁV- ARÚTVECSINS: Landssamband ísl. útvegsmanna Óli Guðmundsson, Reykjavfk Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda Marteinn Jónasson, Reykjavík Sjómannasamband Islands Sigfinnur Karlsson, Neskaupstað Farmanna- og fiskimannasamband ls~ lands Ingólfur Stefánsson, Reykjavík Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Hjalti Einarsson, Reykjavík Félag Sambands fiskframleiðenda Ríkharð Jónsson, Reykjavík Sölusamband ísl. t'iskframleiðenda Soffanías Cecilsson, Crundarfirði. Félag síldarsaltenda á N. ogA. landi Pétur Sigurðsson, Breiðdalsvík Félag síldarseltenda á SV. landi Tómas Þorvaldsson, Grindavík Samlag skreiðarframleiðenda Karl Auðunsson, Hafnarfirði Félag fiskimjölsframleiðenda Jónas Jónsson, Reykjavík Mynd af Fiskiþingi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.