Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1984, Side 40

Ægir - 01.11.1984, Side 40
blóðgaður lifandi og honum látið blæða í rennandi sjó. •2. Sé blæðingartími í sjó a.m.k. 15 mín. virðist litlu máli skipta hvort blóðgað er og slægt í einni eða tveimur aðgerðum. 3. Sé fiskinum látið blæða í lofti er betra að blóðga og slægja í tveimur aðgerðum. Heimildir: Huss, H.H. & Asenjo, I (1976). Some factors influencing the appearance offillets from white fish. Kaupmannahöfn: Fiskeri- ministeriets forsögslaboratorium. Fjöl- rituð skýrsla, 8 bls. Valdimarsson, G. (1981). Áhrif mismunandi blóðgunar og slægingar á gæði þorsks. Ægir 11, 614-618. Valdimarsson, G. Matthíasson, A & Stefáns- son, G. (1984). Theeffect of bleedingand gutting on board deep-sea trawlers on fresh, quick frozen and salted products. Proceedings of a seminar in conjunction with the fisheries exhibition in Reykjavik 22-26 Sept. 7984. Ritstýrt af Öldu Möller- Útgefandi Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins. FISKVERÐ Síld til bræðslu Nr. 18/1984 Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á síld og síldarúrgangi til bræðslu frá byrjun síldarvertíðar haustið 1984 til 31. desember 1984. a) Þegar selt er frá fiskvinnslustöðvum til fiski- mjölsverksmiðja: Síld, hvert tonn ................. kr. Síldarúrgangur, er reiknast 25 kg á hverja uppsaltaða tunnu af hausskorinni og slóg- dreginni síld, hvert tonn ........ kr. b) Þegarsíld undir25cmerseldtilfiskvinnslu- stöðva eða síld er seld beint frá fiskiskipi til fiskimjölsverksmiðja, hvert tonn ... kr. Verðiðer miðað viðsíldinaogsíldarúrgang- inn kominn í verksmiðjuþró. Fiskbein og fiskslóg Ennfremur hefur yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegs- insákveðiðeftirfarandi lágmarksverðáfiskbeinum, fisk- slógi og heilum fiski til mjölvinnslu svo og á lifur frá 1. október til 31. desember 1984. a) Þegar selt er frá fiskvinnslustöðvum til fiski- mjölsverksmiðja: Fiskbein og heill fiskur, sem ekki er sér- staklega verðlagður, hvert tonn ... kr. 200,00 Karfa- og grálúðubein og heill karfi og grá- lúða hvert tonn ...................... kr. 360,00 Steinbítsbein og heill steinbítur, hvert tonn............................ kr. 130,00 Fiskslóg, hvert tonn.................. kr. 90,00 b) Þegar heill fiskur er seldur beint frá skipum til fiskimjölsverksmiðja: Fiskur, sem ekki er sérstaklega verðlagður, hverttonn............................. kr. 143,90 Karfi og grálúða, hvert tonn.......... kr. 259,00 Steinbítur hvert tonn ................ kr. 93,50 Verðið er miðað við, að seljendur skili framangreindu hráefni í verksmiðjuþró. Karfa-oggrálúðubeinumskal haldið aðskildum. 1 251,00 800,00 900,00 Lifur Lifur (bræðsluhæf, seld frá veiðiskipi til lifrarbræðslu): 1) Lifur, sem landað er á höfnum frá Akranesi austur um til Hornafjarðar, hvert tonn......................... kr. 2 500,00 2) Lifur, sem landað er á öðrum höfnum, hverttonn.......................... kr. 1 955,00 Verðið er miðað við lifrina komna á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 18. október 1984. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Hörpudiskur og rækja Nr. 19/1904 Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefurákveðið eftir- farandi lágmarksverð á hörpudiski og rækju frá 1. október til 31. desember 1984. Hörpudiskur í vinnsluhæfu ástandi: a) 7 cm á hæð og yfir, hvert kg . b) 6 cm að 7 cm á hæð, hvert kg kr. 8.80 kr. 7.15 Verðið er miðað við að seljendur skili hörpudiski á flutn- ingstæki við hlið veiðiskips og skal hörpudiskurinn veginn a bílvog af löggiltum vigtarmanni á vinnslustað og þess gætt að sjór fylgi ekki með. Verðið miðast við gæða- og stærðarmat Ríkismats sjávar- afurða og fari gæða- og stærðarflokkun fram á vinnslustað. Rækja, óskelflett í vinnsluhæfu ástandi: a) 160 stk. ogfærri í kg, hvert kg........ kr. 17.00 b) 161 til 220 stk. í kg, hvert kg ........ kr. 14.50 c) 221 til 240 stk. í kg, hvert kg ........ kr. 13.00 d) 241 til 260 stk. í kg, hvert kg ........ kr. 12.00 e) 261 til 290 stk. í gk, hvert kg ........ kr. 11-30 f) 291 til 320 stk. í kg, hvert kg ........ kr. 9.70 g) 321 til 350 stk. í kg, hvert kg ........ kr. 8.00 h) 351 stk. o.fl. í kg, hvert kg ......... kr. 4.80 Verðflokkun byggist á talningu Ríkismats sjávarafurða eða trúnaðarmanns, sem tilnefndur er sameiginlega af kaupanda ogseljanda. Verðið er miða við að seljandi skili rækju á flutningstæk' við hlið veiðiskips. Reykjavík, 22. október 1984. Verðlagsráð sjávarútvegsins- 552-ÆCIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.