Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1984, Blaðsíða 40

Ægir - 01.11.1984, Blaðsíða 40
blóðgaður lifandi og honum látið blæða í rennandi sjó. •2. Sé blæðingartími í sjó a.m.k. 15 mín. virðist litlu máli skipta hvort blóðgað er og slægt í einni eða tveimur aðgerðum. 3. Sé fiskinum látið blæða í lofti er betra að blóðga og slægja í tveimur aðgerðum. Heimildir: Huss, H.H. & Asenjo, I (1976). Some factors influencing the appearance offillets from white fish. Kaupmannahöfn: Fiskeri- ministeriets forsögslaboratorium. Fjöl- rituð skýrsla, 8 bls. Valdimarsson, G. (1981). Áhrif mismunandi blóðgunar og slægingar á gæði þorsks. Ægir 11, 614-618. Valdimarsson, G. Matthíasson, A & Stefáns- son, G. (1984). Theeffect of bleedingand gutting on board deep-sea trawlers on fresh, quick frozen and salted products. Proceedings of a seminar in conjunction with the fisheries exhibition in Reykjavik 22-26 Sept. 7984. Ritstýrt af Öldu Möller- Útgefandi Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins. FISKVERÐ Síld til bræðslu Nr. 18/1984 Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á síld og síldarúrgangi til bræðslu frá byrjun síldarvertíðar haustið 1984 til 31. desember 1984. a) Þegar selt er frá fiskvinnslustöðvum til fiski- mjölsverksmiðja: Síld, hvert tonn ................. kr. Síldarúrgangur, er reiknast 25 kg á hverja uppsaltaða tunnu af hausskorinni og slóg- dreginni síld, hvert tonn ........ kr. b) Þegarsíld undir25cmerseldtilfiskvinnslu- stöðva eða síld er seld beint frá fiskiskipi til fiskimjölsverksmiðja, hvert tonn ... kr. Verðiðer miðað viðsíldinaogsíldarúrgang- inn kominn í verksmiðjuþró. Fiskbein og fiskslóg Ennfremur hefur yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegs- insákveðiðeftirfarandi lágmarksverðáfiskbeinum, fisk- slógi og heilum fiski til mjölvinnslu svo og á lifur frá 1. október til 31. desember 1984. a) Þegar selt er frá fiskvinnslustöðvum til fiski- mjölsverksmiðja: Fiskbein og heill fiskur, sem ekki er sér- staklega verðlagður, hvert tonn ... kr. 200,00 Karfa- og grálúðubein og heill karfi og grá- lúða hvert tonn ...................... kr. 360,00 Steinbítsbein og heill steinbítur, hvert tonn............................ kr. 130,00 Fiskslóg, hvert tonn.................. kr. 90,00 b) Þegar heill fiskur er seldur beint frá skipum til fiskimjölsverksmiðja: Fiskur, sem ekki er sérstaklega verðlagður, hverttonn............................. kr. 143,90 Karfi og grálúða, hvert tonn.......... kr. 259,00 Steinbítur hvert tonn ................ kr. 93,50 Verðið er miðað við, að seljendur skili framangreindu hráefni í verksmiðjuþró. Karfa-oggrálúðubeinumskal haldið aðskildum. 1 251,00 800,00 900,00 Lifur Lifur (bræðsluhæf, seld frá veiðiskipi til lifrarbræðslu): 1) Lifur, sem landað er á höfnum frá Akranesi austur um til Hornafjarðar, hvert tonn......................... kr. 2 500,00 2) Lifur, sem landað er á öðrum höfnum, hverttonn.......................... kr. 1 955,00 Verðið er miðað við lifrina komna á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 18. október 1984. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Hörpudiskur og rækja Nr. 19/1904 Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefurákveðið eftir- farandi lágmarksverð á hörpudiski og rækju frá 1. október til 31. desember 1984. Hörpudiskur í vinnsluhæfu ástandi: a) 7 cm á hæð og yfir, hvert kg . b) 6 cm að 7 cm á hæð, hvert kg kr. 8.80 kr. 7.15 Verðið er miðað við að seljendur skili hörpudiski á flutn- ingstæki við hlið veiðiskips og skal hörpudiskurinn veginn a bílvog af löggiltum vigtarmanni á vinnslustað og þess gætt að sjór fylgi ekki með. Verðið miðast við gæða- og stærðarmat Ríkismats sjávar- afurða og fari gæða- og stærðarflokkun fram á vinnslustað. Rækja, óskelflett í vinnsluhæfu ástandi: a) 160 stk. ogfærri í kg, hvert kg........ kr. 17.00 b) 161 til 220 stk. í kg, hvert kg ........ kr. 14.50 c) 221 til 240 stk. í kg, hvert kg ........ kr. 13.00 d) 241 til 260 stk. í kg, hvert kg ........ kr. 12.00 e) 261 til 290 stk. í gk, hvert kg ........ kr. 11-30 f) 291 til 320 stk. í kg, hvert kg ........ kr. 9.70 g) 321 til 350 stk. í kg, hvert kg ........ kr. 8.00 h) 351 stk. o.fl. í kg, hvert kg ......... kr. 4.80 Verðflokkun byggist á talningu Ríkismats sjávarafurða eða trúnaðarmanns, sem tilnefndur er sameiginlega af kaupanda ogseljanda. Verðið er miða við að seljandi skili rækju á flutningstæk' við hlið veiðiskips. Reykjavík, 22. október 1984. Verðlagsráð sjávarútvegsins- 552-ÆCIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.