Ægir - 01.11.1984, Qupperneq 10
43. Fiskiþing
Haldið 5.-9. nóvember 1984
43. Fiskiþing var sett í húsi Fiskifé-
lags íslands, FHöfn, Ingólfsstræti,
mánudaginn 5. nóvember. Fiskimála-
stjóri, Þorsteinn Císlason, setti þingið.
Setningarræða fiskimálastjóra fer hér á
eftir, ásamt erindum þeim sem t'lutt
voru á þinginu, en framsöguræður sem
haldnar voru um hin ýmsu málefni
sjávarútvegsins munu birtast í næsta
tölublaði, svo og ályktanir þingsins.
Sjávarútvegsráðhera, Halddór
Ásgrímsson, ávarpaði þingið í upphafi
þess, og er ávarpið birt í heild í blað-
inu.
Fulltrúar á 43. Fiskiþingi
FULLTRÚAR FISKIDEILDA OC
FJÓRÐUNCSSAMBANDA:
Fiskideild Reykjavíkur, Hafnarfjarðar
og nágrennis:
Ármann Friðriksson, Reykjavík
Ágúst Einarsson, Reykjavík
Björgvin Jónsson, Kópavogi
Ingólfur Arnarson, Reykjavík
Fjórðungssamband fiskideilda á Suður-
landi:
Ingólfur Falsson, Keflavík
Einar Símonarson, Grindavík
Benedikt Thorarensen, Þorláks-
höfn
Fjórðungssamband fiskideilda á Vest-
fjörðum:
Jón Páll Halldórsson, ísafirði
Cuðjón A. Kristjánsson, ísafirði
Jón Cunnar Stefánsson
Jón Magnússon, Patreksfirði
Fjórðungssamband fiskideilda á Norð-
urlandi:
Gunnar Þór Magnússon, Ólafs-
firði
Bjarni Jóhannesson, Akureyri
Marteinn Friðriksson, Sauðár-
króki
Sigvaldi Þorleifsson, Ólafsfirði
Fjórðungssamband fiskideilda á Aust-
fjörðum:
Hilmar Bjarnason, Eskifirði
Hjalti Gunnarsson, Reyðarfirði
Jón Sveinsson, Hornafirði
Jóhannes Stefánsson, Neskaupstað
Fiskideild Vestmannaeyja:
Hjörtur Hermannsson
Hilmar Rósmundsson
Fiskideild Akraness:
Björn Pétursson
Þórður Guðjónsson til vara
Fiskideild Snæfellsness:
Guðmundur Runólfsson
Sævar Friðþjófsson til vara
FULLTRÚAR SÉRSAMBANDA SJÁV-
ARÚTVECSINS:
Landssamband ísl. útvegsmanna
Óli Guðmundsson, Reykjavfk
Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda
Marteinn Jónasson, Reykjavík
Sjómannasamband Islands
Sigfinnur Karlsson, Neskaupstað
Farmanna- og fiskimannasamband ls~
lands
Ingólfur Stefánsson, Reykjavík
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
Hjalti Einarsson, Reykjavík
Félag Sambands fiskframleiðenda
Ríkharð Jónsson, Reykjavík
Sölusamband ísl. t'iskframleiðenda
Soffanías Cecilsson,
Crundarfirði.
Félag síldarsaltenda á N. ogA. landi
Pétur Sigurðsson, Breiðdalsvík
Félag síldarseltenda á SV. landi
Tómas Þorvaldsson, Grindavík
Samlag skreiðarframleiðenda
Karl Auðunsson, Hafnarfirði
Félag fiskimjölsframleiðenda
Jónas Jónsson, Reykjavík
Mynd af Fiskiþingi