Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1985, Page 7

Ægir - 01.10.1985, Page 7
Sveinn Sveinbjörnsson á Árna /'orikssyni. Sjórannsóknir voru 1 Upnsjón Svend-Aage Malmberg Jóns Ólafssonar og Ólafur Ást- Pórsson annaðist athuganir á uýrasvifi. f. ^önsk stjórnvöld veittu góð- leyfi til rannsókna í græn- Jögsögu. sfðnt/ sjávar ^ðeins varð lítillega vart við ekís í norðanverðu Grænlands- Sundi að þessu sinni. * norðanverðu Grænlandshafi °8 sunnan íslands var sjávarhiti ' *ölulega hár og flæði Irminger- S ra' bæði vestur í átt til og inn á Norður- , meira en að undan- -u.usms, i r®nlands andssvæðið förnu. Hlýindin frá því í vorstóðu því enn í ágúst og mörkin milli hlýsjávarins og hins kalda Austur- Grænlandsstraums voru norðar- lega. Sumarið 1985 var sjávarhiti á rannsóknasvæðinu með því hæsta sem mælst hefur við seiða- rannsóknir og streymi Atlants- sjávar inn á Norðurmið meira en mælst hefur s.l. 20 ár. Hitastig í ágúst 1985 á 20, 50 og 100 m dýpi er sýnt á myndum 2-4. Dýrasvif Dreifing og magn smærri svif- dýra svo sem rauðátu á Islands- svæðinu eru sýnd á 5. mynd. Að frátöldu Selvogsbanka- svæði var lítið uni dýrasvif víðast hvar við landið. Er þetta svipað og oftast er á þessum tíma ársins. í vorleiðangri í maí-júní s.l. var dýrasvif hinsvegar með því mesta sem verið hefur á undan- förnum árum. íágústerátutíminn yfirleitt að mestu liðinn og svif- ætur hafa þá þegar gert sér gott af hausthámarkinu. Dreifing og fjöldi fiskseiöa I aðalatriðum var dreifing þorsk-, ýsu- og loðnuseiða á Islandssvæðinu með venjulegum hætti. Þannig var langmestur hluti þorsk- og ýsuseiðanna á svæðinu úti af Vestfjörðum og vestanverðu Norðurlandi, en mynd. Sjávarhiti á 20 m dýpi, ágúst 1985. ÆGIR-555

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.