Ægir - 01.10.1985, Side 13
|argi. Einnig varð þess vart úti af
^usturlandi og við Austur-
^r*nland.
Af öðrum tegundum fékkst
^Un minna. Þannig fengust
r°gnkelsi einkum í fjörðum
n°rðanlands þótt þeirra yrði
einnig vart við Austurland og
r*nland. Nokkuð kom á óvart
aö ekki fengust nema þrjú grá-
úðuseiði, en oft er talsvert um
Pau- Hins vegar virðist hrygning
skrápflúru hafa tekist vel í ár. Að
v'Su fæst yfirleitt allmikið af
sKrápflúru í þessum leiðöngrum,
nn nú voru þau óvenju útbreidd.
aði útbreiðslusvæðið allt frá
Grænlandi um Norðurmið til
Austfjarða og á einni stöð
norðanlands fengust 424 fiskar,
sem er óvenju mikið. Síldarseiði
fengust aðeins á einni stöð úti af
Norðvesturlandi, en eins árs
síldar varð vart í ísafjarðardjúpi.
Blálönguseiði fengust aðeins á
tveim stöðum við Austur-Græn-
land og kolmunnaseiði aðeins á
einni stöð úti af Norðvesturlandi.
Steinbítasseiði höfðu varla sést
í seiðaleiðöngrum um nokkurt
árabil þar til í fyrra að nokkurra
varð vart. Nú fengust þau aftur á
nokkrum stöðum úti af Norður-
og Austurlandi og allt upp í 60
fiskar á togmílu. Loks fengust
fáeinar langlúrur, lýsur, átt-
strendingarog mjórar.
Helstu heimildir:
Anon., 1979. Report on the O-group
fish survey in lcelandic and Creenland
waters, August 1977. Ann. Biol.
Copenh., 34: 237-245.
Anon., 1985. Report on joint Soviet-
lcelandic investigations on the hydro-
biological conditions in the Nor-
wegian Sea and lcelandic waters in
May-June 1985. ICES/C.M. 1985.
Magnússon, J.V., 1981. Identification
of Sebastes marinus, S. mentella and S.
viviparus in O-group redfish. Rapp. P,-
'q l........................,...,...,...,..............., ........,...,...,...,...........................................,...,...,......................., ,
5'
ö' mynd. Fjöldi og útbreiðsla ýsuseiða (fjöldi/togmílu), ágúst 7 985.
ÆGIR-561