Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1985, Qupperneq 27

Ægir - 01.10.1985, Qupperneq 27
Loö, oa er mikilvægt hráefni til laxfiskafóðurgerðar. ^ítamín Yítamínþörf laxfiska er nokkuð Ve^ þekkt og vitað er um 14 V|tamín sem þeir verða aðfá. Ekki lágmarksþörfin þó þekkt í 0 'Upn tilfellum, enda er hún sjálf- Sa§t háð því umhverfi sem fiskur- 'nn lifir í og fóðrinu sem hann I r- Það síðarnefnda á sérstak- 8a við um tvær vítamíntegundir en það eru thiamín eða B,- Vltamín og E-vítamín. Ymsar fisktegundir sem not- a ar eru í votfóður hafa ensím, Sern brýtur B,-vítamínið niður, annjg veru|eg P)ætta er á Br ^amínskorti í votfóðri ef fyllstu Varúðar er ekki gætt. Þessi hætta er síður fyrir hendi í þurrfóðri því v'ð fiskmjölsframleiðsluna Vðileggst ensímið, sem veldur 'burbroti á Brvítamíninu. Þörfin fyrir E-vítamin ræðst J°g af magni og gæðum fitunn- Sern notuð er í fóðrið. Ef mikið r.af þrárri fitu í fóðrinu gengur l°g á E-vítamínið og eitrun ^etur átt sér stað. Þótt einna mest ®tta sé á skorti á B,- og E-víta- a^n' ífiskafóðri erjafn mikilvægt ekkert hinna vítamínanna vanti í fóðrið, því að allur víta- mínskortur leiðir til lélegs vaxtar, sjúkdóma og jafnvel dauða. Steinefni Mjög lítið er vitað um magn einstakra steinefna, sem fiskar þurfa aðfá ífóðrinu. Venjulegaer reiknað með því að steinefna- þörfin sé sú sama og hjá húsdýr- um, en Ijóst er að fiskar fá ýmis steinefni úr vatninu, sem þeir lifa í og þá sérstaklega úr sjó. Þrátt fyrir þetta er nú venja að bæta einhverjum steinefnum í þurr- fóður og bindiefnablöndur fyrir votfóður. Litarefni Rauði liturinn í villtum lax- fiskum stafar einkum af litarefni sem nefnist astaxathin. Litarefni þetta fá laxfiskarnir úr fæðunni m.a. úr rækju og öðrum krabba- dýrum. Þótt ekki sé vitað til þess að litarefnin hafi nein áhrif á vöxt og þroska laxfiska eftir klak, hafa þau verulega þýðingu í laxeldi vegna þess að neytendur hafa lít- inn áhuga á hvítum laxi. Þótt nátt- úrlegir litagjafar, einsog rækjaog litað loðnulýsi, séu enn mikið notaðir í laxfiskaeldi hefur litar- efni, sem nefnist canthaxanthin stöðugt verið að vinna á, vegna þess að það er fáanlegt í hreinu stöðugu formi og er því nothæft bæði í þurrfóður og votfóður, en erfiðlega gengur að nota rækjuúr- gang í þurrfóður. Þótt canthax- anthinið sé náttúrlegt að uppruna er það nú verksmiðjuframleitt og því flokkað sem gerviefni. Það eru því margir sem óttast notkun þess. Fóburnýting laxfiska Það eru margir sem telja eldi laxfiska munaðarframleiðslu og sóun á næringarefnum, sem betur mætti nýta beint til manneldis eða í annað dýraeldi. Þetta álit er hins vegar að mestu á vanþekkingu byggt. Þótt stöðugt sé unnið að betri nýtingu fiskafla til manneldis erekki raunhæftað gera ráð fyrir öðru en að alltaf muni mikið falla til, semeinungis verður hægt að nýta í dýrafóður °g nægir í því sambandi að nefna slóg, afskurð og ýmiss konar smáfisk. Þá er eðlilegt að spyrja, hvernig fiskar nýti fóðrið í saman- burði við aðrar dýrategundir, sem aldareru til matvælaframleiðslu. Ef miðað er við þau næringar- efni, sem laxfiskar geta nýtt og nýting þessara næringarefna hjá laxfiskum borin saman við nýt- ingu svína og kjúklinga er það Ijóst að laxfiskar hafa nokkra yfir- burði. Það er eðlilegast að bera laxfiskana saman við svín og kjúklinga vegna þess að það eru líka einmaga dýr, sem ala má nánast á sama fórðri og fiska. Auk þess er fóðurnýting þeirra mun betri en hjá jórturdýrum. Mynd2 sýnir að bæði orkunýting og prót- einnýting er best hjá laxfiskum, jafnvel þótt reiknað sé með 25% fóðurtöpun hjá þeim við gjöf. ÆCIR-575
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.