Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 50

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 50
Tmnaðarmenn Fiskifélags íslands í 5 tbl. „Ægis 1985" hófst kynn- ing á trúnaðarmönnum Fiskifé- lagsins og í 7. tbl. voru kynntir trúnaðarmenn í Crindavík, Sand- gerði og Hafnarfirði. I sambandi við kynningarjDætti þessa skal sérstaklega bent á upp- hafsorð er fylgdu 1. þætti. Hafnir: Um síðustu áramót lét Eggert Ólafsson af störfum trúnaðar- manns í Höfnum, en því hafði hann gengt frá árinu 1973. Við trúnaðarmannsstarfinu tók Magnús Einarsson, Kirkjuvogi 2, sími h. 92-6949, v. 92-6959. Magnús er fæddur 9. ágúst 1949 í Reykjavík. Foreldrar Aðalheiður Guðfinna Magnúsdóttir og Einar Breiðfjörð Guðmundsson bygg- ingameistari. Eiginkona Magn- úsar er Lena Kristbjörg Paulsen. Magnús byrjaði upphaflega að læra bakaraiðn en lagði síðan fyrir sig vélvirkjun í 2 ár. Síðan nam hann trésmíði hjá íbúðavali og vann við það um nokkurra ára skeið. 1984 hóf hann störf sem viktarmaður og hafnarvörður í Höfnum. Jafnframt starfar Magnús að ýmsum nýsmíðum og viðgerðum hjá Hafnarhreppi ásamt viðhaldi á smábátum. Garður: Trúnaðarmaður Ólafur Gunnar Sigurðsson, Heiðarbraut 7, sími: h. 92-7113, v. 92-7068. Ólafur er fæddur 20. ágúst 1922 í Reykjavík. Foreldrar Guðjónína Sæmundsdóttir og Sigurður Krist- jánsson. Eiginkona Ólafs er Guðrún Ólafía Helgadóttir frá Norðfirði. Ólafur flutti með for- eldrum sínum frá Reykjavík að Ásgarði á Garðskaga og ólst þar upp. Eftir fermingu hóf hann róðra á opnum bátum en þá voru stundaðar veiðar í net á vertíðuni á slíkum bátum. Hann stundaöi vörubílaakstur frá 1941-1952 og var bóndi í Ásgarði í 7 ár. Flutti alfarið í Garðinn upp úr þvl; Ólafur starfaði við fiskverkun hja Gaukstöðum h.f. í 10 ár og var fiskmatsmaður í 3 ár. Hann vann við húsasmíðar og múrverk um nokkurra ára skeið. Ólafur átn sæti í stjórn Verkalýðs- og si°' mannafélags Gerðahrepps í ár, þar af formaður í 10 ár. Hann átti sæti í hreppsnefnd Gerða- hrepps frá 1970—1982. Hann er nú verkstjóri hjá Gerðahreppi og á sæti í stjórn starfsmannafélags Suðurnesjabyggða. Ólafur var trúnaðarmaður FiskifélagsinS 1985. Keflavík: Trúnaðarmaður PórhaHnr Helgason, Krossholti 4. Sími ■ 92-1136, v. 92-2014. ÞórhalUr er fæddur 27. júlí 1935 í Reykj3' vík. Foreldrar Ingibjörg Halldórs dóttir og Helgi Eyjólfsson fyrrsý útvegsmaður. Þórhallur laU. prófi frá héraðsskólanum a Reykjum í Hrútafirði og Sam vinnuskólanum í Reykjavi • 598-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.