Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1985, Qupperneq 56

Ægir - 01.10.1985, Qupperneq 56
LÖG OG REGLUGERÐIR Reglur um hávaðamörk í íslenskum skipum I. KAFLI Gildissvið. 1. gr. Reglur þessar gilda um öll skip 50 brl. og stærri, sem smíði er hafin á eftir gildistöku reglna þessara. Ennfremur skuiu skip 30 brl. og stærri sem smíði er hafin á eftir gildistöku reglna þessara, fullnægja ákvæðum um hávaðamörk í vistarverum. 2. gr. Skip, sem keypt eru erlendis frá, skulu fullnægja ákvæðum reglnanna. 3. gr. Séu verulegar breytingar gerðar á skipum sem byggð eru fyrir gildistöku reglnanna skal gera þær ráðstafanirsem mögu- legar eru og eðlilegar teljast til að draga úr hávaða í samræmi við ákvæði reglna þessara. II. KAFLI Hávaðamörk. 4. gr. SkyIt er að gera ráðstafan i r ti I að d raga ú r hávaða í vistarver- um, stjórnrýmum og á vinnusvæðum eftir því sem við verður komið. 5. gr. Hávaði í einstökum rýmum eða svæðum skipa 400 brl. og stærri, skal ekki við neitt þeirra mælitilvika, sem getið er um í viðauka við reglur þessar, vera meiri en að neðan greinir: Vélarúm með stjórnklefa .......................... 110dB(A) Vélarúm án stjórnklefa............................ 100dB(A) Stjórnklefi í vélarúmi ............................ 80dB(A) Verkstæði .................................. 85 dB (A) Brú, kortaklefi og talstöðvarklefi ......... 65 dB (A) Brúarvængur, við krana eða vindustjórn .. 70 dB (A) Svefnklefar, borðsalur og aðrar vistarverur áhafnar .................................... 65 dB (A) Vinnuþilför ....................................... 80dB(A) 6. gr. Um skip undir 400 brl. gilda sömu hávaðamörk og sam- kvæmt 5. gr. eftir því sem við áog að því undanskildu, að há- vaði í vistarverum skipa 100 brl. ogstærri, má ekki vera meiri en 70 dB (A) og skipa undir 100 brl. ekki meiri en 75 dB (A). Ef hávaði mælist í einhverju mælitilviki meiri en ákvæði 5. og 6. gr. kveða á um, skulu gerðar þær ráðstafanir, sem duga til að fullnægja ákvæðum þessara reglna. III. KAFLI Framkvæmd mælinga. 8. gr. Að lokinni smíði eða meiriháttar breytingum á skipum og við kaupá skipum erlendisfrá, skal gerð mæling á hávaða um borð. Einnig er heimilt að láta fara fram hávaðamælmS11 1 öðrum skipum, ef ástæðaer til að ætla, að hávaði um borðse meiri en reglur þessar kveða á um. 9. gr. Mælingará hávaðaskulu framkvæmdaraffulltrúaSiglmS3 málastofnunar ríkisins eða undir eftirliti hans. Mælingarr,ar skulu framkvæmdar í samræmi við leiðbeiningar í viðauka við reglur þessar. Mælinganiðurstöðurskulu skráðarásérstökeyðublöð, sem Siglingamálastofnun lætur í té. Reynist hávaði meiri en reglur þessar segja til um, skal gerð áttundabandsmæling og sku u niðurstöður hennar færðar inn á markakúrvu. 10. gr. ^ Við mælingar á hávaða í skipum, skal nota mælitæki, sem Siglingamálastofnun hefur viðurkennt til þeirra nota. VI. KAFLI Heyrnarhlífar/viðvörun. 11 • gr- « í rýmum, þar sem hávaði er meiri en 80 dB (A), er skylt a nota heyrnarhlífar af þeirri gerð, sem SiglingamálastofnU'1 mælir með. 12. gr. rið Á inngöngudyrum að rýmum, þar sem hávaði getur v meiri en 85 dB (A), skal setja upp aðvörunarskilti, sem e áletrunina: HÆTTA MIKILL HÁVAÐI NOTIÐ HEYRNARHLÍFAR V. KAFLI Gildistaka o.fl. 13. gr. Samgönguráðherra getur veitt undanþágu frá ákvæðun reglna þessara þegar um er að ræða skip sérstakrar ger sem notuð eru til sérstakra verkefna, og þegar skynsamlegan réttmætar og eðlilegar ráðstafanir hafa verið gerðar ti draga úr hávaða án tilskilins árangurs. 14. gr. m Brog gegn ákvæðum reglna þessara varða refsingu sa kvæmt 8. kafla laga nr. 52/1970. 604-ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.