Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1985, Qupperneq 68

Ægir - 01.10.1985, Qupperneq 68
Fréttatilkynning frá Siglingamálastofnun ríkisins: Nýjar reglur um björgunar- og öryggisbúnað skipa og breytingar á reglum um vinnuöryggi á fiskiskipum Hinn 16. júlí s.l. undirritaði samgönguráðherra nýjar reglur um björgunar- og öryggisbúnað skipa og breytingar á reglum um vinnuöryggi á fiskiskipum. Hinar nýju reglur og breytingar á reglum um vinnuöryggi á fiski- skipum öðlast gildi hinn 1. janúar 1986. Reglur um björgunar- og öryggisbúnað skipa koma í stað reglna nr. 239/1978, nr. 424/ 1980, nr. 35/1982 og nr. 45/ 1983, og hafa ákvæði þeirra verið endurskoðuð með hliðsjón af þeim breytingum ogþróun sem orðið hefur og sett saman í eina samstæða heild, auk nokkurra nýrra ákvæða. Við endurskoðun á reglunum um björgunar- og öryggisbúnað skipa hefur þeim verið breytt í nokkrum veigamiklum atriðum. í fyrsta lagi er framsetningu reglnanna breytt í þeim tilgangi að einfaldara verði að vinna eftir þeim. Má í því sambandi benda á sérstakar yfirlitstöflur um búnað skipa í reglunum sem eiga að auðvelda mönnum að átta sig á því hvaða kröfur eru gerðar til skipa af mismunandi stærðum og gerðum. í öðru lagi verður grundvall- arbreyting á kröfum um björg- unar- og öryggisbúnað á bátum undir 15 metrum að lengd. Breyt- ingin er fólgin í því, að í stað þess að áður voru gerðar mun meiri kröfur um búnað þilfarsskipa en opinna báta, eru kröfurnar nú miðaðar við lengd skipa þannig, að því lengri sem skipin eru þeim mun meiri kröfur eru gerðar til öryggis þeirra, án tillits til þess hvort þau eru opin eða þiljuð. Með hliðsjón af þessum breyt- ingum verður nú krafist gúmmí- björgunarbáta á öllum fiski- skipum 8 metrar og lengri, hvort heldursem bátarnireru opnireða þiljaðir. Einnig verður krafa um gúmmíbjörgunarbát eða annað viðurkennt fleytitæki í fiski- skipum minni en 8 metrar, sem hafa haffærisleyfi lengur en yfir sumarmánuðina apríl til septem- ber. ígildandi reglum erekki gerð krafa um gúmmíbjörgunarbát í opna báta. Ákvæði reglna um sjósetning- arbúnað gúmmíbjörgunarbáta frá 1982 og 1983 eru felldar inn í nýju reglurnar með nokkrum breytingum m.a. varðandi fram- kvæmd skoðunar á búnaðinum. Aðrar helstu breytingar eru- - ákvæði um yfirbyggða björg unarbáta á nýjum vöruflH'1 ingaskipum 500 brl. og stærrl- - ákvæði um stiga á borðháuni skipum til að auðvelda mönnum að komast í björguu arbáta. « - ákvæði um björgunarnet til a ná mönnum úr sjó á skipu'11 með hIffðarþiIfari. - leyfi til skoðunar á gúmm^ björgunarbátum verða útge 111 tímabundið. - ákvæði um neyðarsenda a flugvélartíðnum 121,5 og kHz í öllum lögskipuðun björgunarförum öðrum en e bátum. . Breytingum þeim er nú ver á reglum um vinnuöryggi á r|s skipum er ætlað að auka örygb viðvindur, lyfti-oglosunarbúnao í fiskiskipum. Nú verður %et krafa um sérstakan hemil stöðvar sjálfkrafa vindur, lyfti-0 . losunarbúnað efþessi búnaðuM einhverjum ástæðum missif t.d. við straumrof eða ef vökva þrýstingur fellur. Það er von Siglingamálasto unar ríkisins að eigendur skipa o báta kynni sér ákvæði reglnann^ í tíma þannig að framkvaem þeirra megi takast sem best. Siglingamálasti°rl Athugið: Hinar nýju reglur verða birtar í Sjómannaalmana 1 1986. Fiskifélag íslands- 616-ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.