Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 35

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 35
Cengid frá hraðfrystum fiski. I þessari deild, og þó fremur skýrsludeildinni, vinnur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðing- Ur °g er þar gamall í hettunni. Þá vinna og í hag- og tölvudeild, Kristján Halldórsson, kerfisfræð- 'ngur og þær Guðbjörg Ingólfs- dóttirog Lilja Ólafsdóttir. Aflatryggingasjóður. Fram- kvæmdastjóri Aflatryggingasjóðs er sem fyrr segir, Þórarinn Árna- son. Um Aflatryggingasjóð gilda sérstök lög og hann hefur sérstaka sjóðsstjórn og stendur undir eigin ækstri. Tekjur hans eru tiltekinn hundraðshluti útflutningsgjalds af útflutningi sjávarafurða. Fiskifé- tagið annast afgreiðslu sjóðsins °g þar er hann til húsa og í lögum félagsins talinn til deilda þess. Aflatryggingasjóður skiptist í deildir: aflatryggingadeild, sem bætir fiskiflotanum aflabrest i^nan tiltekinna marka, verð- jöfnunardeild, sem greiðir upp- bætur á vannýttar fisktegundir og áhafnadeild, sem greiðir hluta af feðiskostnaði áhafna og iðgjöld til lífeyrissjóða sjómanna. Skýrsludeild. í þeirri deild er safnað aflaskýrslum og unnið úr þeim. ÞórarinnÁrnasonereinnig yfir þessari deild, en með honum og í Aflatryggingasjóði vinna þeir Jakob Ó. Jónsson og Steinþor Marteinsson, hafa þeir báðir unnið hjá Fiskifélaginu fjölda ára, og Filip Þ. Höskuldsson, skip- stjóri. Marías Þ. Guðmundsson er einnig starfsmaður skýrsludeild- ar. Marías er gróinn Fiskifélags- maður, hefur setið í stjórn og verið fulltrúi ísafjarðardeildanna á Fiskiþingum fjölda ára. Tæknideild. Þeirra hefur aður verið getið, véla- og skipaverk- fræðinganna Emils og Auðuns og er Emil forstöðumaður deildar- innar, en nú eru þar einnig starf- andi Stefán Kárason, rafeinda- fræðingur og Jón Sigurðsson, vel- fræðingur. Starf tæknideildar er mjög margþætt, allskyns tæk)a- prófanir, rannsóknir ýmiskonar og tilraunir, smíðateikningar skipa og umsagnir um lánsum- sóknir úr Fiskveiðasjóði. 1973 Fræðsludeild. Sjóvinnu- kennsla hefur frá fyrstu tíð verið eitt af verkefnum Fiskifélagsins, en misjafnlega sinnt, þar til að ráðnir voru fastir starfsmenn til þeirra starfa á vegum Fiskifélags- ins og menntamálaráðuneytisins 1973 og þá fyrst Hörður Þor- steinsson en nokkru síðar einnig Pétur Ólafsson og unnu þeir að því að efna til sjóvinnukennslu í grunnskólum landsinsog mennta kennara til þeirra starfa. Þegar Hörður Þorsteinsson féll frá í maí 1977 og Pétur fór til annarra starfa, tók Þorleifur Kr. Valdi- marsson við störfum þeirra í lok maí 1977 og stofnuð hefur verið sérstök fræðsludeild, sem hann veitir forstöðu á vegum Fiskifé- lagsins og menntamálaráðuneyt- isins, og hefur starfsemi þessarar deildar mjög aukist hin síðustu ár; sjóvinna er nú kennd í einum 28-30 skólum árlega, og deildin fengið skólabát til umráða. Ógetið er þá af starfsmönnum Fiskifélagsins nú, Sólveigar Þor- steinsdóttur, gjaldkera félagsins, en hún er nú annar elzti starfs- maður félgsins, réðst til félagsins 1949. Stefanía Kjartansdóttir, sem annast símavörzlu og ýmis störf, sem að henni lúta, hefur unnið lengi hjá félaginu eða frá 1954. Um síðustu áramót hætti vegna veikinda, Óli Valdimarsson, sem var forstöðumaður Reikningastof- unnar mörg ár, hóf störf hjá félag- inu 1948. Gísli Ólafsson ritstjóri hefur annast um mörgár allan prófarka- lestur og séð um prentsmiðju- vinnu á Ægi og Fiskiþingsskýrsl- um og bókum, sem félagið hefur gefið út. Ritari fiskimálastjóra nú er Stella Stefánsdóttir. Húsvörðurer Jóna Sigurðardóttir. Vissulega hefði verið gaman að geta sagt frá mörgum gömlum starfs- mönnum Fiskifélgsins, stjórnar- mönnum og fiskiþingsfulltrúum, mönnum sem eiga skilið veglegt rúm í sögu félagsins, en þetta er pistiInefna um sjötíu og fimm ára feril félagsins, sem kemur víða við í landssögunni og ef rekja ætti ÆGIR-95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.