Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 68

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 68
Nýtt „sónar"-kerfi FRÉTTATILKYNNING: Umboðsmenn SIMRAD geta meira en selt sónara og dýptar- mæla. í fyrra (hönnuðu þeir) hófu þeir undirbúning að „Sonar program" hugmynd sinni ‘il endurnýjunar á eldri sónurum. Kerfi þetta var sett á markað nú í haust, og geta sjómenn nú eignast nýjan ogfull- kominn sónar á hálfvirði. Hug- myndin kom fram í fyrra á 2ja daga fundi með öllum umboðs- mönnum á Norðurlöndum. Umboðsmennirnir áttu að lýsa beinum samskiptum sínum við notendur Simrad tækjanna. Það kom fram að þó að botnbúnaður- inn sé dýr, bilar hann sjaldan. Tæki í brú eru stöðugt að breyt- ast, og hingað til hefur þurft að endurnýja allt þegar um sónar útbúnað er að ræða. Þetta er kostnaðarsamt og útkoman sú, að margir festa kaup á ódýrari sónar en þeir ættu að gera. Hér er á ferðinni nýtt tæki í brúna, sem getur tengst eftirtöldum Simrad sónar: SK-3, SB-2, SQ-4, ST, SV, SL. Þróun kerfisins hefur verið í fullum gangi síðan í nóbember 1984. „Retrofit" kerfið var kynnt á fiskveiðisýningu í Nantes, í Frakklandi og Vigo á Spáni í sept- ember sl. Málið er á lokastigi og í ágústsl. varfyrsta tækiðtengtum borð í bát (skip) fyrirtækisins „Simson Echo". Allir munu hagnast á þessu nýja kerfi. Við hjá Simdrad breikkum línuna hjá fyrirtækinu. Sjómaðurinn kemst hjá að henda tækjumfrá borði, og þeirfá meira 128 - ÆGIR pláss í brúnni með nýtískulegri tækjum, þar sem öllu er safnað saman í lítið tæki í stað margra stórra, eins og með gömlu sónar- ana. Ný tölvutækni gerir það mögulegt að tengja gömul tæki við ný, og spara þannig kapal- lagnir og fleira. Simrad mun ekki hætta að þróa nýja botnbúnaði sem hægt er að tengja við „Retrofit" skerminn seinna. Jafnvel hér er stefnt að nýjum möguleikum. Það mun ætíð vera einhver sem langar að breyta öllu, og nýsmíði krefst nýrra tækja. Fyrir þá hins vegar sem hafa góðan botnbúnað um borð i skipum sínum, er möguleiki á að festa kaup á nýtískulegum sónar á sanngjarnara verði en áður var. Allar niðursetningar o g prófanir á „Retrofit" tækinu eru unnar af umboðsmönnum okkar á íslandi, Friðrik A. Jónssyni hf. 1 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.