Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 57

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 57
FISKVERÐ Loðna og loðnuhrogn Nr. 2/1986 hl frystingar ^erðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lág- arksverð á loðnuhrognum og loðnu á vetrarloðnuvertíð °ðnuhrogn til frystingar: Hvert kg .................................. kr. 23.00 ^erðið miðast við að hrognin séu tekin úr skilju við löndun. ^erðið miðast við það magn, sem fryst er. ^rsk loðna til frystingar: a) Undir 50 stk. í kg, hvert kg kr. 8,75 t>) 50 til 55 stk. í kg, hvert kg —6,50 c) Vfir 55 stk. í kg, hvert kg —5,00 Stærðarflokkun skal framkvæmd af Ríkismati sjávarafurða ^eðsýnatöku af hverjum bíl, af hrygnu, semfertilfrystingar. Verð loðnu til frystingar miðast við það magn, sem fer til rystingar. Vinnslumagn telst innvegin loðna að frádregnu því magni, er vinnslustöðvarnar skila í verksmiðjur. Vinnslu- stöðvarnar skulu skila úrgangsloðnu í verksmiðjur seljendum að kostnaðarlausu. Óheimilt er aðdæla framangreindri loðnu úr skipi. Verðið er miðað við loðnuna komna á flutningstæki við hlið veiðiskips. Heimilt er að segja verði á loðnu til frystingar upp með tveggja daga fyrirvara, ef breyting verður á söluverði. Verðuppbót úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs: Með tilvísun til ákvæða III. kafla laga nr. 51 frá 28. apríl 1983 um Aflatryggingarsjóð sjávarútvegsins, skal greiða 6% uppbót á framangreint verð allt verðtímabilið. Uppbót þessi reiknast á lágmarksverð þess afla, sem landað er til vinnslu hér á landi. Uppbót þessi greiðist úr verðjöfnunardeild Afla- tryggingasjóðs og annast Fiskifélag íslands greiðslurnar til útgerðaraðila eftir reglum, sem sjávarútvegsráðherra setur. Fersk loðna til beitu, beitufrystingar og skepnufóðurs: Hvert kg ................................... kr. 3.00 Verðið er miðað við loðnuna upp til hópa, komna á flutn- ingstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 29. janúar 1986. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Tilkynning frá Aflatryggingasjóði Fædispeningar áhafnadeildar; gildirfrá 1/3 til 31/5 1986. kr. 1. flokkur: o/vélbátar og bátar undir 12 brl....................... 140,00 2. flokkur: bátar 12 til 100 brl.................................. 221,00 3. flokkur: önnur skip stærri en 100 brl.......................... 295,00 4. flokkur: skuttogarar, loðnuskip og sambærileg skip 369,00 Stjórn Aflatryggingasjóds ÆGIR - 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.