Ægir - 01.02.1986, Side 57
FISKVERÐ
Loðna og loðnuhrogn Nr. 2/1986
hl frystingar
^erðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lág-
arksverð á loðnuhrognum og loðnu á vetrarloðnuvertíð
°ðnuhrogn til frystingar:
Hvert kg .................................. kr. 23.00
^erðið miðast við að hrognin séu tekin úr skilju við löndun.
^erðið miðast við það magn, sem fryst er.
^rsk loðna til frystingar:
a) Undir 50 stk. í kg, hvert kg kr. 8,75
t>) 50 til 55 stk. í kg, hvert kg —6,50
c) Vfir 55 stk. í kg, hvert kg —5,00
Stærðarflokkun skal framkvæmd af Ríkismati sjávarafurða
^eðsýnatöku af hverjum bíl, af hrygnu, semfertilfrystingar.
Verð loðnu til frystingar miðast við það magn, sem fer til
rystingar. Vinnslumagn telst innvegin loðna að frádregnu
því magni, er vinnslustöðvarnar skila í verksmiðjur. Vinnslu-
stöðvarnar skulu skila úrgangsloðnu í verksmiðjur seljendum
að kostnaðarlausu. Óheimilt er aðdæla framangreindri loðnu
úr skipi.
Verðið er miðað við loðnuna komna á flutningstæki við
hlið veiðiskips.
Heimilt er að segja verði á loðnu til frystingar upp með
tveggja daga fyrirvara, ef breyting verður á söluverði.
Verðuppbót úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs:
Með tilvísun til ákvæða III. kafla laga nr. 51 frá 28. apríl
1983 um Aflatryggingarsjóð sjávarútvegsins, skal greiða 6%
uppbót á framangreint verð allt verðtímabilið. Uppbót þessi
reiknast á lágmarksverð þess afla, sem landað er til vinnslu
hér á landi. Uppbót þessi greiðist úr verðjöfnunardeild Afla-
tryggingasjóðs og annast Fiskifélag íslands greiðslurnar til
útgerðaraðila eftir reglum, sem sjávarútvegsráðherra setur.
Fersk loðna til beitu, beitufrystingar og skepnufóðurs:
Hvert kg ................................... kr. 3.00
Verðið er miðað við loðnuna upp til hópa, komna á flutn-
ingstæki við hlið veiðiskips.
Reykjavík, 29. janúar 1986.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Tilkynning frá Aflatryggingasjóði
Fædispeningar áhafnadeildar; gildirfrá 1/3 til 31/5 1986.
kr.
1. flokkur: o/vélbátar og bátar undir 12 brl....................... 140,00
2. flokkur: bátar 12 til 100 brl.................................. 221,00
3. flokkur: önnur skip stærri en 100 brl.......................... 295,00
4. flokkur: skuttogarar, loðnuskip og sambærileg skip 369,00
Stjórn Aflatryggingasjóds
ÆGIR - 117