Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1986, Síða 60

Ægir - 01.02.1986, Síða 60
Meltukerfi Búnaður til meltuvinnslu frá Vélorku hf. stað. Meltukerfið samanstendur af eftirtöldum hlutum: Hakkavél sem fáanleger í tveimurstærðum, 10 eða 20 tonna afköst á klst., hringrásardælu sem ersnigildæla með þurrgangsvörn, þ.e. búnaði Undanfarin 2 árhefurverið unnið að því hjá fyrirtækinu Vélorku hf. Garðastræti 2, Rvk. að finna og þróa hentugan búnaðtil uppsetn- ingar á meltuvinnslukerfum, bæði fyrir skip og fiskvinnslu- stöðvar í landi. Búnaðurinn, sem kemur frá V-Þýskalandi, er allur valinn með tilliti til þess að þola þá sýru sem blanda þarf í meltuna og hefur frá upphafi verið haft fullt samráð við sérfræðinga Rannsóknastofnunar fiskiðnaðar- ins við val á búnaði. Það sem skort hefur á við vinnslu á meltu, er meiri sjálf- virkni, sérstaklega þó um borð í skipum, til að sem allra minnst aukavinna komi á sjómennina við vinnsluna. Kerfið frá Vélorku er því sem næst sjálfvirkt, aðeins þarf að snúa lokum til að færa á milli tanka ef um fleiri en einn tank er að ræða í kerfinu, en fjöldi tanka er að sjálfsögðu mismun- andi eftir aðstæðum á hverjum Guðni Ágústsson vélstjóri hjá Glettingi hf. og Kristján Hermannsson frá Vélorku hf við hakkavélina í Glettingi. 120-ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.