Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 18

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 18
norske Fiskeriers Fremme", en Tryggva Gunnarssyni líkaði ekki þessi nafngift og stakk þá Jens Pálsson, prófastur í Görðum, uppá nafninu: „Fiskifélag íslands". Þar sem lögin voru ekki samþykkt á þessum fundi og einnig margt annað, sem menn vildu athuga betur, varð þetta ekki stofnfundur en bætt var við tveimur mönnum í undirbúningsnefndina, þeim Geir Sigurðssyni og Hannesi Hafliðasyni. "Næsti fundur var haldinn 20.febrúar og var það stofnfund- ur, lögin samþykkt og nafngiftin Hannes Hafliðason, forseti 1911-1913 og 1916-1921. Matthías Þórðarson, forseti 1913-1915. og kosin stjórn. Biskup landsins, Þórhallur Bjarnason kom, og þá líklega fyrstur manna, með þá uppástungu að félagið hefði fasta starfsmenn sem ferðuðust um landið, sem sagt erindreka að dæmi Búnaðarfélagsins og sá maður eða menn yrðu að vera sjómenn, annað kæmi ekki til álita. Matthías Þórðarson telur upp nokkra íslenzka menn, sem hann segir að beri að þakka meira en öllum öðrum að Fiskifélagið var stofnað. Hann telur fyrstan Tryggva Gunnarsson, Magnús Sigurðsso'n, síðar Landsbanka- stjóra og dr. Bjarna Sæmunds- son, þá þingmenn Reykvíkinga dr. Jón Þorkelsson og Magnús Th.S. Blöndahl, síðar útgerðar- mann, Magnús Kristjánsson, alþm. á Akureyri, Steingrím Jónsson, sýslu- og alþingismann, Pétur Jónsson á Gautlöndum alþingismann, Matthías Olafs- son, kaupmann í Haukadal og Geir Sigurðsson. Það er athyglisvert, sem áður hefur verið bent á, að stærstu útgerðarmennirnir í landinu koma ekkert nálægt þessari félags- stofnun og hún varð ekki að veru- jón Bergsveinsson, forseti 1922-1923. leika fyrr en að vélbátaútgerðin jókst og að henni stóðu fjölmargir einstaklingar fremur en stórút- gerðir og þar með vaknaði áhugi stjórnmálamanna á félagsstofn- unni og afskipti stjórnmálamann- anna leiddu svo strax til þess að fjárstyrkur fékkst frá Alþingi. Fiskifélagið hefði koðnað niður, ef ekki fengist í byrjun fjárhagsað- stoð, en hún var 2.500 króna styrkur frá þinginu, félagið var óstarfhæft án þessa styrks. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu Hannes Hafliðason, skipstjóri og var hann forseti, en meðstjórn- endur voru dr. Bjarni Sæmunds- son, Magnús Magnússon, fram- kvæmdastjóri og Geir Sigurðs- son, skipstjóri og. var hann ritari stjórnarinnar. I fyrstu lögum Fiskifélagsins segir svo í 2.grein: „Tilgangur félagsins er að styðja og efla allt sem megi til framfara horfa í fisk- veiðum íslendinga í sjóm, ám og vötnum og þessum tilgangi ætli félagið að ná með því að fylgjast með nýmælum í veiðiaðferðum og fiskmeðferð og veita verðlaun, ef tilefni gefist, styrkja menn til utanfarar til að afla sér þekkingar, gefa leiðbeiningar, stuðla að Kristján Bergsson, forseti 1924-1940. 78 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.