Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 19

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 19
endurbótum á lendingum og höfn- um, fjölgun vita og sjómerkja, vöruvöndun og fylgjast með mark- aðshorfum, almenningsfræðslu Urn atvinnugreinina með útgáfu smárita og tímarita, gæta hags- muna fiskimanna og stuðla að aukinni þekkingu á lífsháttum nytjafiska og vísindalegum rann- sóknum og tilraunum með fisk- klak og stofnun fiskáhalda og fisk- btasafns í Reykjavík." Mikið vatn hefur runnið til s)avar síðan þessi grein var samin margt sem þar er talið, horfið Ur verkahring Fiskifélagsins og nVtt komið í staðinn. Fiskifélag íslands var í' raun ^raman af Reykjavíkurdeildin, oft nefnd aðaldeild. í 3.grein lag- anna var gert ráð fyrir að deildir yrðu stofnaðar úti um land, sem °S varð en þær voru lengi vel áhrifalitlar í félagsstarfinu, og því °hi 18. grein laganna, sem fjall- aði um kosningu til aðalfundarog 7- grein laganna um kosningu til Fiskiþings. Félagið átti að halda aðalfund annað árið en ársfund ðitt árið og var sá munurinn, að á aðalfundi fór fram stjórnarkosn- lng og lesin skýrsla stjórnar en engin kosning á ársfundi. Að Davíð Ótafsson, fiskimálastjóri 1940-1967. öðru leyti voru deildirnar áhrifa- litlar eða réttara áhrifalausar á báðum þessum fundum. 18. grein laganna hljóðar svo: „Deildarfé- lögumer heimiltað sendafulltrúa á aðalfund og ársfund og hefur hver þeirra eitt atkvæði fyrir hverja 10 menn í deild hans..." Aftur á móti höfðu félagsmenn í Reykjavíkurdeildinni, aðaldeild- inni, eitt atkvæði hver á aðalfundi og ársfundi, sem sagt þeirra atkvæði hvers um sig var jafngilt 10 atkvæðum í deildunum. Svo dæmi sé sýnt af þessu fyrirkomu- lagi í raun, þá voru 542 félags- menn í Fiskifélagi íslands í árslok 1912. Þar af voru 81 í Reykjavík- urdeild en 461 í deildum utan Reykjavíkur. Þótt allar deildir utan Reykjavíkur hefðu sent full- trúa á aðalfund Fiskifélagsins, þá hefðu þær ekki haft nema í mesta lagi 43 fulltrúa, þar sem sumar deildanna gátu ekki sent nema einn, ef meðlimatala þeirra fyllti ekki tuttugu. Ef Reykvíkingarnir mættu allir á aðalfund höfðu þeir 81 atkvæði móti 43 deildar- manna. Þannig hafði það verið í þessu tilviki 1912—13. Nú kom það aldrei til árum saman að allar deildirnar sendu fulltrúa á þessa Már Elísson, fiskimálastjóri 1967-1982. fundi, yfirleitt mjög fáa og fyrir kom enga. Það var heldur að þær sendu fulltrúa á ársfund af því að hann var það árið sem Fiskiþing var ekki. Samfara þessu mátti, samkvæmt 19. grein, ekki breyta lögum Fiskiþings nema með sam- þykki aðalfundar. Óánægjan varð þó fljótlega meir með 7. greinina, sem sagði fyrir um kosningu fulltrúa á Fiskiþing, en þar var við ramman reip að draga um breytingu, sam- kvæmt lögunum átti aðaldeildin að eiga 4 fulltrúa en fjórðungarnir 8 (2 hver). Ef nú fjórðungsfulItrú- arnir vildu breyta lögum Fiskifé- lagsins, til dæmis 18. greininni um kosningu fulltrúa á aðalfund, þá náði það ekki fram að ganga, nema með samþykki allrafulltrúa sem fundinn sætu. Væri aðeins um meirihluta fylgi að ræða skyldi aftur greitt atkvæði um lagabreyt- inguna á næsta Fiskiþingi tveimur árum seinna og þá öðlaðist til- lagan gildi, ef 2/i fulltrúa voru henni samþykkir. Þarsem Reykja- víkurdeildin átti þriðjung fulltrú- anna var hæpið að Fiskiþing gæti komið í gegn breytingu á lögum félagsins, til dæmis 18. greininni. Og sínum eigin lögum gat Fiski- Þorsteinn Císlason, fiskimálastjóri frá og með 1983. ÆGIR-79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.