Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 24

Ægir - 01.02.1986, Blaðsíða 24
Fyrsta Fiskiþingid Fyrsta Fiskiþingið var sett 30. júní kl. 4 e.h. í Góðtemplarahús- inu, 9 aðalfuIItrúar sóttu þingið og voru þeir þessir: Jón Jónsson bókhaldari, Seyðisfirði, Guð- mundur ísleifsson kaupmaður, Háeyri, Páll Bjarnason kennari, Stokkseyri, Ólafur Jónsson út- gerðarmaður, ísafirði, Magnús Kristjánsson alþm., Akureyri, Bjarni Sæmundsson menntaskóla- kennari, Reykjavík, Tryggvi Gunn- arsson fyrrverandi bankastjóri, Reykjavík, Matthías Þórðarson útgerðarmaður, Reykjavík og Magnús Sigurðsson lögfræðingur (síðar bankastjóri Landsbank- ans), Reykjavík. Aukafulltrúar (sem fengu mál- frelsi og tillögurétt) voru: Arin- björn Ólafsson, Keflavík, Matthías Ólafsson alþm., Dýrafirði og Þor- steinn Gíslason, Meiðastöðuni Garði. Samkvæmt lögum Fiskifélags- Síldveiðará 6. áratugnum. 84 -ÆGIR ins („Bráðabirgðaákvæði") kaus aðalfundur Fiskifélagsins, hald- inn 22. febrúar þetta ár, alla full- trúa á fyrsta Fiskiþingið og skyldi svo vera þar til sett hefðu verið lög fyri r deild i r og fjórðungsþi ng. Þingið hefur Hannes Hafliða- son sett, sem forseti Fiskifélags- ins, en Matthías Þórðarson, síðar kosinn forseti á þessu þingi, tekur við af Hannesi 1913. Fimm nefndir voru kosnar í þingbyrjun og í þessum mála- flokkum: Breyting á lögum félagsins, Kennsla í hirðingu og meðferð mótora, Skattamál landsins, Lög um Fiskveiðasjóð, Um ábyrgð á slysum um borð í fiskiskipum. Fyrsti umræðufundurinn sner- ist um svonefnt steinolíumál, og það mál hafði einnig verið fyrsta viðfangsefni stjórnar Fiskifélags- ins auk þess, sem haldinn var um það almennur fundur í félaginu 19. nóvember 1912. Þetta stein- olíumál og kennsla í hirðing og meðferð mótora sýnir, það sem fyrr er hér bent á að það voru hagsmunir vélbátaútgerðarinnar, sem ráku smiðshöggið á stofnun Fiskifélagsins. Steinolíumálið, sem áruni saman var eitt aðalmál Fiskifé- lagsins snerist upphaflega um það, að danskt olíufélag hafði einokun á allri olíusölu til lands- ins og mönnum þótti það selja olíuna of dýrt, 30 kr. tunnuna af steinolíunni, sem vélbátaflotinn brenndi í þennan tíma. Félagið boðaði á árinu 1912 5 króna hækkun og Fiskifélagið lét málið strax til sín taka og verða þau afskipti ekki rakin hér í bili, þau urðu löng og mikið í kringum það mál allt. Strandgæslumálin urðu einnig mikið til umræðu á þinginu þó ekki væri kosin í þeim nefnd. TveirGarðverjar, EggertGíslason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.