Ægir - 01.02.1986, Side 60
Meltukerfi
Búnaður til meltuvinnslu frá Vélorku hf.
stað. Meltukerfið samanstendur
af eftirtöldum hlutum: Hakkavél
sem fáanleger í tveimurstærðum,
10 eða 20 tonna afköst á klst.,
hringrásardælu sem ersnigildæla
með þurrgangsvörn, þ.e. búnaði
Undanfarin 2 árhefurverið unnið
að því hjá fyrirtækinu Vélorku hf.
Garðastræti 2, Rvk. að finna og
þróa hentugan búnaðtil uppsetn-
ingar á meltuvinnslukerfum,
bæði fyrir skip og fiskvinnslu-
stöðvar í landi. Búnaðurinn, sem
kemur frá V-Þýskalandi, er allur
valinn með tilliti til þess að þola
þá sýru sem blanda þarf í meltuna
og hefur frá upphafi verið haft
fullt samráð við sérfræðinga
Rannsóknastofnunar fiskiðnaðar-
ins við val á búnaði.
Það sem skort hefur á við
vinnslu á meltu, er meiri sjálf-
virkni, sérstaklega þó um borð í
skipum, til að sem allra minnst
aukavinna komi á sjómennina
við vinnsluna. Kerfið frá Vélorku
er því sem næst sjálfvirkt, aðeins
þarf að snúa lokum til að færa á
milli tanka ef um fleiri en einn
tank er að ræða í kerfinu, en fjöldi
tanka er að sjálfsögðu mismun-
andi eftir aðstæðum á hverjum
Guðni Ágústsson vélstjóri hjá Glettingi hf. og Kristján Hermannsson frá Vélorku hf
við hakkavélina í Glettingi.
120-ÆGIR