Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1986, Page 46

Ægir - 01.06.1986, Page 46
VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í apríl 1986______________________________ Gæftir á Vestfjarðamiðum í apríl voru erfiðar sökum stöðugrar ótíðar. Afli togaranna var að meginhluta grálúða, en afli línubátanna steinbítur. Flestir netabát- anna hættu veiðum eða skiptu yfir á önnur veiðarfæri um eða upp úr miðjum mánuðinum. í apríl stunduðu 14 (13) togarar og 26 (30) bátar veiðar frá Vestfjörðum, auk nokkurra handfærabáta undir 10 brl. Heildaraflinn í mánuðinum var 7.997 tonn, ogerársaflinn þáorðinn 30.035 tonn. ífyrravar aflinn í apríl 6.518 tonn og heiIdaraflinn það sem af var ársins 22.670 tonn. Aflahæstur línubáta var Flosi frá Bolungavík með 233.0 tonn af óslægðum afla í 23 róðrum, en hann var einnig aflahæstur í fyrra með 21 3.6 tonn af óslægðum afla í 21 róðri. Aflahæstur netabátanna var Vestri frá Patreksfirði með 187.0 tonn af slægðu, en hann reri einnig með Ifnu seinni hluta mánaðarins, en ífyrra var Þrymur frá Patreksfirði aflahæstur með 213.0 tonn af slægðu. Gyllir frá Flateyri var aflahæstur togaranna með 468.8 tonn í 4 ferðum, en í fyrra var Bessi frá Súðavík aflahæstur með 597.0 tonn. Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: 1986 1985 tonn tonn Patreksfjörður .. 549 678 Tálknafjörður . 485 574 Bíldudalur 409 373 Þingeyri . 756 654 Flateyri 844 832 Suðureyri ... 642 754 Bolungavík .... 1.323 1.443 Isafjörður 2.002 565 Súðavík 645 Hólmavík . 0 Aflinníapríl . 6.518 Aflinn í jan./mars 22.038 16.152 Aflinn frá áramótum 30.035 22.670 Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Patreksfjörbur: Vestri lína/net 187.0 Egill lína 160.5 Brimnes lína 119.8 Táiknafjörbur: Tálknfirðingur skutt. 3 330.0 Afli Veiðarf. Sjóf. tonn Siggi Bjarna net 63.0 Geir dragn. 23.0 Frigg færi 3.0 Bíldudalur: Sölvi Bjarnason Jörundur Bjarnason skutt. 4 327.0 17.5 Þingeyri: Sléttanes skutt. 4 317.4 Framnes skutt. 3 289.9 Gísli Páll lína 7 21.0 Tjaldur lína 2 6.3 Flateyri: Gyllir skutt. 4 468.8 Jónína lína 17 125.3 Sif lína 18 99.8 Byr lína 12 55.9 Subureyri: Elín Þorbjarnard. skutt. 2 265.5 Sigurvon lína 24 217.6 Ingimar Magnússon 5 færabátar lína 15 97.7 7.5 Bolungavík: Dagrún skutt. 4 377.4 Flosi lína 23 233.0 Heiðrún skutt. 5 173.0 Húni net 23 59.7 Draumur net 56.5 Kristján net 19 55.8 Páll Helgi net 21 55.0 Halldórajónsd. net 11 44.1 Hafrún lína 17 39.9 Jakob Valgeir lína 12 32.6 Sigurfari net 17 31.4 Uggi 11 færabátar lína 14 16.6 33.1 Isafjörbur: Guðbjörg skutt. 2 437.0 Páll Pálsson skutt. 3 356.0 Guðbjartur skutt. 2 271.7 Orri net 12 180.7 Víkingur III lína 21 177.9 Guðný lína 21 162.9 Júlíus Geirmundss. Færabátar skutt. 1 138.9 2.2 Súbavík: Bessi skutt. 4 358.5 Hólmavík: Hólmadrangur Ýmsirbátar skutt. —‘ U> CO ^4 —1 O'' o o 362 - ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.